Fundargerðir

Til bakaPrenta
Framkvæmda- og hafnarnefnd - 49

Haldinn í fjarfundi,
06.03.2024 og hófst hann kl. 13:30
Fundinn sátu: Guðbergur Kristjánsson formaður,
Grétar Ingi Erlendsson varaformaður,
Erla Sif Markúsdóttir aðalmaður,
Gunnsteinn R. Ómarsson aðalmaður,
Ása Berglind Hjálmarsdóttir aðalmaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Benjamín Þorvaldsson hafnarstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar B Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2207014 - Nýr leikskóli - Vesturbyggð
Sviðstjóri leggur niðurstöður útboðs nýjan leikskóla Vesturbyggð. 8 gild tilboð bárust í verkið.

Verkeining ehf 594.904.643.- 595.184.643.- 88
Hrafnshóll ehf 626.000.000.- Ein verð skrá vantar 92.5
Gísli ehf / Hagafoss 673.091.881.- 673.368.932.- 99.5
Múr- og málningarþjónustan Höfn 680.343.187.- 680.678.722.- 100.6
Fortis ehf 694.962.071.- 695.249.571.- 102.8
Alefli ehf 737.093.187.- 737.518.059.- 109
Flotgólf ehf 875.602.329.- 875.602.329.- 129.4
Ístak hf 880.363.590.- 880.363.590.- 130.1

Kostnaðaráætlun 676.611.315.

Afgreiðsla: Nefndin samþykir að samið verði við lægstbjóðanda að uppfylltum skilyrðum útboðsgagna.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 13:45 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?