| |
1. 1806017 - Kosning í nefndir og ráð Sveitarfélagsins Ölfuss. | |
Tillagan var borin undir fundinn og samþykkt samhljóða. | | |
|
2. 2208041 - Heidelberg - umræða um stöðu verkefnisins | |
Elliði Vignisson, Grétar Ingi Erlendsson, Hrönn Guðmundsdóttir, Vilhjálmur Baldur Guðmundsson og Gestur Þór Kristjánsson tóku til máls.
Eftirfarandi bókun var lögð fram:
Bæjarstjórn þakkar uppýsingarnar og lýsir sig viljugt til að eiga áfram jákvæð og uppbyggjandi samskipti við fyrirtækið á þeim forsendum sem lýst hefur verið.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
3. 1605028 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir Héraðsnefndar Árnesinga. | |
Grétar Ingi Erlendsson, Elliði Vignisson, Vilhjálmur Baldur Guðmundsson og Hrönn Guðmundsdóttir tóku til máls.
Lögð var fram eftirfarandi tillaga að afgreiðslu:
Bæjarstjórn getur ekki að svo stöddu samþykkt kaup á húsnæði fyrir Héraðsskjalasafn á þeim forsendum sem kynnt hefur verið.
Auk verðmunar sér bæjarstjórn Ölfuss ekki forsendur fyrir samþykki á viðkomandi húsnæðiskaupum að svo komnu máli þar sem ekki liggur fyrir kostnaðargreining á þeim framkvæmdum og breytingum á húsnæðinu svo það standist kröfur um að starfrækja þar skjalasafn.
Bent er á að samkvæmt núverandi skráningu á húsinu er húsnæðið brunahannað miðað við léttan iðnað ekki sem skjalasafn/opinber bygging, einnig er húsið ekki hannað á forsendum algildrar hönnunar. En þar undir falla opinberar stofnanir.
Við eftirfarandi atriðum þarf nánari svör.
1. Húsið þarf að brunahanna í samræmi við gr 9.2.4 í byggingarreglugerð þar sem geymd eru í húsinu mikil verðmæti. Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss óskar eftir svörum frá Héraðsnefnd Árnesinga um hvort að sú brunahönnun hafi farið fram miðað við breytta notkun. Þá er einnig óskað eftir upplýsingum um kostnað við breytingar á brunavörnum hússins í samræmi við þá hönnun.
2. Aðgengismál. Um er að ræða opinbera byggingu og opinberar byggingar hafa kröfu um aðgengi fyrir alla. Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss óskar eftir upplýsingum um það hvort að unnin hafi verið úttekt á tilgreindu húsi og lóð með tilliti til þess. Bent er á að samkvæmt byggingarreglugerð skal tryggt að fólki sé ekki mismunað um aðgengi og almenna notkun bygginga á grundvelli fötlunar, skerðinga eða veikinda og það geti með öruggum hætti komist inn og út úr byggingum jafnvel við óvenjulegar aðstæður t.d eldsvoða.
Að þessu sögðu er ljóst að upp getur komið óvæntur kostnaður á seinni stigum á standsetningu húsnæðisins og þar með ekki forsendur á þessu stigi málsins fyrir Bæjastjórn Ölfuss að veita samþykki sitt fyrir umræddum kaupum enda ljóst að ekki liggur fyrir endanlegur kostnaður fyrir starfshæft húsnæði. Bæjarstjórn Ölfuss fer því fram á að sú vinna verði kláruð áður en hægt er að taka afstöðu til kaupa á húsnæðinu.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
4. 2210012 - DSK Raufarhólshellir - breyting á deiliskipulagi | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
5. 2301018 - ASK og DSK Mói miðbær - breyting 3 á skipulagi | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
6. 2202011 - DSK Mánastaðir - þriðja deiliskipulagsbreyting | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
7. 2111029 - DSK Ólafsskarð Skæruliðaskáli | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
8. 2201036 - DSK Lindarbær deiliskipulag bílskúr og viðbygging | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
9. 2203018 - DSK - Breyting 2 á deiliskipulagi Mói -Hnjúkamói 2 og 4 | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
10. 2203024 - DSK Hafnarskeið 6 - deiliskipulagsbreyting á hafnarsvæði | |
Niðurstaða nefndarinnar smþykkt. | | |
|
11. 2207006 - DSK Hveradalir | |
Niðurstaða nefndarinnar samþykkt. | | |
|
12. 2201044 - DSK Deiliskipulagsbreyting vegna 2. áfanga Vesturbyggð - Vesturberg | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
13. 2212036 - ASK Óveruleg breyting á aðalskipulagi 2020-2036 | |
Niðurstaða nefndarinnar staðfest. | | |
|
| |
14. 2212001F - Stjórn vatnsveitu - 9 | |
1. 2211039 - Gjaldskrá vatnsveitu
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
15. 2212004F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 44 | |
1. 2210032 - Umsókn um stöðuleyfi 2. 2212004 - Umsókn um stöðuleyfi 3. 2211044 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur , Oddabraut 9 4. 2212028 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Laxabraut 21 mhl.2 5. 2212029 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Norðurvellir 11 6. 2212021 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1, Bær 7. 2212020 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi, Hafnarskeið 14
Fundargerðin lögð fram til kynningar. | | |
|
16. 2212002F - Bæjarráð Ölfuss - 388 | |
1. 2212015 - Trúnaðarmál 2. 2212017 - Þátttaka í Að sunnan á N4 3. 2212011 - Áskorun til sveitarstjórnar Mýrdalshrepps og Ölfuss um að námuvinnslu á Mýrdalssandi og í Þrengslum verði hafnað 4. 2212012 - Vilyrði um lóð 5. 2212018 - Úthlutun byggðakvóta á fiskveiðiárinu 20222023 6. 2212010 - Styrkbeiðni - Okkar heimur 7. 2212013 - Skólaeldhús - framtíðarsýn
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
17. 2212003F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 43 | |
1. 2301003 - DSK Kvika - Fyrirspurn um uppbyggingu við Hótel (áður Hótel krókur). 2. 2301004 - Fyrirspurn um gistiaðstöðu fyrir starfsmenn á millilofti að Vesturbakka 1. 3. 2301005 - Fyrirspurn um stöllun raðhúss Elsugata 13-17. 4. 2301002 - Stofnun lóðar fyrir spennistöð Óseyrarbraut 18 DRE. 5. 2212036 - ASK Óveruleg breyting á aðalskipulagi 2020-2036 6. 2201044 - DSK Deiliskipulagsbreyting vegna 2. áfanga Vesturbyggð - Vesturberg. Tekið fyrir sérstaklega. 7. 2207006 - DSK Hveradalir. Tekið fyrir sérstaklega. 8. 2203024 - DSK Hafnarskeið 6 - deiliskipulagsbreyting á hafnarsvæði. Tekið fyrir sérstaklega. 9. 2203018 - DSK - Breyting á deiliskipulagi Mói -Hnjúkamói 2 og 4. Tekið fyrir sérstaklega. 10. 2202011 - DSK Mánastaðir - þriðja deiliskipulagsbreyting. 11. 2201036 - DSK Lindarbær deiliskipulag bílskúr og viðbygging. Tekið fyrir sérstaklega. 12. 2111029 - DSK Ólafsskarð Skæruliðaskáli. Tekið fyrir sérstaklega. 13. 2212007 - Heinaberg 24 fyrirspurn um nýjan bílskúr 14. 2212025 - Slóði frá Karlsminni fyrir skógrækt 15. 2212014 - GeoSalmo - umsögn um mat á umhverfisáhrifum 16. 2212033 - Arnarbæli stofnun lóðar fyrir fjarskiptamastur sem þegar er byggt. 17. 2212031 - Eima - kæra vegna skipulagsmáls 18. 2211009F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 43. Tekið fyrir sérstaklega.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
18. 2301004F - Stjórn vatnsveitu - 10 | |
1. 2301010 - Beiðni um tengingu við vatnsveituna Berglindi v-DSK Hjarðarból 1 og 2 Vilhjálmur Baldur Guðmundsson og Grétar Ingi Erlendsson tóku til máls undir þessum lið. 2. 2212026 - Landeigandi Mánastaða sækir um tengingu við kaldavatnslögn
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
19. 2301005F - Fjölskyldu- og fræðslunefnd - 6 | |
1. 1602028 - Grunnskólinn í Þorlákshöfn: Skýrsla skólastjóra. Til kynningar. 2. 2112015 - Skólastefna Sveitarfélagsins Ölfuss. Til kynningar. 3. 2301013 - Samskiptaáætlun. Til kynningar. 4. 2301014 - Rýmingaráætlun. Til kynningar. 5. 1602030 - Leikskólinn Bergheimar: Skýrsla skólastjóra. Til kynningar. 6. 2301016 - Reglur um stuðningsþjónustu. Til staðfestingar. 7. 2301008 - Ytra mat, úttekt á skólastarfi í leik- og grunnskólum. Til kynningar. 8. 2211006 - Gjaldskrár Sveitarfélagsins Ölfuss 2023. Til staðfestingar. 9. 2301012 - Undanþága frá skilyrðum um lágmarksíbúafjölda v barnaverndarþjónustu. Til kynningar. 10. 2201039 - Sameiginlegt umdæmisráð barnaverndar. Til kynningar.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest.
| | |
|
20. 2301006F - Framkvæmda- og hafnarnefnd - 35 | |
1. 2109002 - Stækkun hafnarinnar Áfangi 1. Suðurvarargarður og Suðurvararbryggja 2. 2204029 - Endurbygging Svartaskersbryggju 2022 3. 2301015 - Geymslusvæði innan hafnarinnar 4. 2301017 - Framkvæmdaráætlun 2022-23
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
21. 2301009F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 45 | |
1. 2301028 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2 Unubakki 18-20 2. 2301029 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi umfangsflokkur 2, Vetrarbraut 1-3
Fundargerðin lögð fram til kynningar. | | |
|
22. 2301002F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 44 | |
1. 2301025 - Kynning á hugsanlegri uppbyggingu vestan byggðar og fyrirkomulagi á lóð Farice 2. 2211027 - Bakki 3 - Girðing umhverfis lóð Farice 3. 2301026 - Geo Salmo - Áform og umhverfiskýrsla 4. 2301018 - ASK og DSK Mói miðbær - breyting 3 á deiliskipulagi. Tekið fyrir sérstaklega. 5. 2202011 - DSK Mánastaðir - þriðja deiliskipulagsbreyting. Tekið fyrir sérstaklega. 6. 2210012 - DSK Raufarhólshellir - breyting á deiliskipulagi. Tekið fyrir sérstaklega. 7. 2301027 - Umsókn um Byggingarheimild umfangsflokkur 1 8. 2301004 - Fyrirspurn um gistiaðstöðu fyrir starfsmenn á millilofti að Vesturbakka 1 9. 2301001 - Úrskurður Örnefnanefndar um nafn lands 10. 2210037 - Smáhýsi á lóðum 11. 2301030 - Stofnun Vegsvæðis - Spóavegur 16 12. 2301031 - Stofnun Vegsvæðis - Spóavegur 18 13. 2301009F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 45. Tekið fyrir sérstaklega.
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
23. 2301007F - Íþrótta- og tómstundanefnd - 38 | |
1. 2211006 - Gjaldskrár Sveitarfélagsins Ölfuss 2023 2. 2301022 - Heilsueflandi samfélag 3. 2301024 - Landsmót UMFÍ 50 plús 4. 2211005 - Beiðni frá rafíþróttadeild um flutning á aðstöðu deildarinnar 5. 2301021 - Tilnefningar til íþróttamanns Ölfuss 2022 6. 2301033 - Skíðagönguspor í Þorlákshöfn
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
24. 2301001F - Bæjarráð Ölfuss - 389 | |
1. 2211050 - Ósk um endurnýjun samstarfssamnings við Markaðsstofuna 2023 2. 2301007 - Beiðni um styrk vegna kvikmyndagerðar 3. 2301009 - Styrkbeiðni - utanlandsferð kórs ML til Ítalíu 2023 4. 2301023 - Reglur um afslátt af fasteignagjöldum og holræsagjöldum 2023 5. 1506123 - Skóla- og velferðarmál Fundargerðir NOS. 6. 2301034 - Stefnumótun - vinnufundur
Fundargerðin tekin fyrir í heild sinni og hún staðfest. | | |
|
| |
25. 1603005 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
26. 1601020 - Hreinlætismál Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
27. 2009027 - Fundargerðir stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga. | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|
27. 1603010 - Málefni fatlaðs fólks Fundargerðir stjórnar Bergrisans. | |
Grétar Ingi Erlendsson tók til máls.
Bæjarstjórn samþykkir að aðkoma að stjórnun Bergrisans verði sem hér segir:
í stjórn Bergrisans sitji Elliði Vignisson, og til vara Gestur Þór Kristjánsson. í þjónusturáði sitji Eyrún Hafþórsdóttir, yfirfélagsráðgjafi. Í fagráði sitji Eyrún Hafþórsdóttir, yfirfélagsráðgjafi.
Samþykkt samhljóða.
| | |
|
29. 1602012 - Samstarf sveitarfélaga Fundargerðir stjórnar SASS. | |
Lagt fram til kynningar. | | |
|