Fundargerðir

Til bakaPrenta
Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 61

Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
23.04.2024 og hófst hann kl. 13:00
Fundinn sátu: Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sigmar Árnason, Skipulags og byggingarfulltrúi


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2404079 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað, lóð hefur þegar verið úthlutuð á fundi nr. 60. Umsóknir þurfa að berast a.m.k viku fyrir afgreiðslufund sbr. gr. 3.2
2. 2404080 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað, lóð hefur þegar verið úthlutuð á fundi nr. 60. Umsóknir þurfa að berast a.m.k viku fyrir afgreiðslufund sbr. gr. 3.2
3. 2404081 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað, lóð hefur þegar verið úthlutuð á fundi nr. 60. Umsóknir þurfa að berast a.m.k viku fyrir afgreiðslufund sbr. gr. 3.2
4. 2404082 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað, lóð hefur þegar verið úthlutuð á fundi nr. 60. Umsóknir þurfa að berast a.m.k viku fyrir afgreiðslufund sbr. gr. 3.2
5. 2404083 - Umsókn um lóð - Bárugata 13
Afgreiðsla: Synjað, lóð hefur þegar verið úthlutuð á fundi nr. 60. Umsóknir þurfa að berast a.m.k viku fyrir afgreiðslufund sbr. gr. 3.2
6. 2404093 - Umsókn um lóð - Bárugata 11
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.4, 4.6 og 5.1 í úthlutunarreglum
7. 2404098 - Umsókn um lóð - Bárugata 11
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Tryggvi Jóhannesson lóðina úthlutaða.
8. 2404106 - Umsókn um lóð - Bárugata 11
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Tryggvi Jóhannesson lóðina úthlutaða.
9. 2404108 - Umsókn um lóð - Bárugata 11
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 3 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Tryggvi Jóhannesson lóðina úthlutaða.
10. 2404094 - Umsókn um lóð - Bárugata 15
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.4, 4.6 og 5.1 í úthlutunarreglum
11. 2404107 - Umsókn um lóð - Bárugata 15
Afgreiðsla: Samþykkt.
12. 2404109 - Umsókn um lóð - Bárugata 15
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem umsækjandi fékk lóðina Bárugötu 11 úthlutaða hefur hann ekki forgang í aðrar lóðir.
13. 2404091 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Kalli smiður ehf lóðina úthlutaða.
14. 2404092 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6 og 4.9 í úthlutunarreglum
15. 2404097 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Kalli smiður ehf lóðina úthlutaða.
16. 2404100 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.9 í úthlutunarreglum
17. 2404102 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Kalli smiður ehf lóðina úthlutaða.
18. 2404103 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Kalli smiður ehf lóðina úthlutaða.
19. 2404104 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað Umsækjandi uppfyllir ekki kröfur samkv. gr. 4.6 í úthlutunarreglum
20. 2404105 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem umsækjandi fékk lóðina Bárugötu 15 úthlutaða hefur hann ekki forgang í aðrar lóðir.
21. 2404110 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Samþykkt. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Kalli smiður ehf lóðina úthlutaða.
22. 2404111 - Umsókn um lóð - Gyðugata 6-8
Afgreiðsla: Synjað. Þar sem 6 gildar umsóknir bárust um lóðina þá fer fram spiladráttur. Að honum loknum fékk Kalli smiður ehf lóðina úthlutaða.
23. 2404084 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Birkigljúfur 10 (L230407) - Flokkur 2
Eggert Guðmundsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Ingólfshof ehf. fyrir einbýlishús á einni hæð samkv. teikningum dags. 22.mars.2024
Afgreiðsla: Erindi frestað
24. 2404085 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Sandhóll (L171798) - Flokkur 2
Svanur Þór Brandsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Þorvaldur H Kolbeinsson fyrir einbýlishús á einni hæð samkv. teikningum frá SG hús dags. 26.mars.2024
Afgreiðsla: Frestað, deiliskipulag ekki staðfest
25. 2404087 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Lambhagi (L171761) - Flokkur 1
Svavar M Sigurjónsson f/h eiganda Jón Magnús Jónsson sækir um byggingarleyfi fyrir Landbúnaðarmannvirki Alifuglabúi, samkv. teikningum frá Verkhof ehf. dags. 26. mars. 2024
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
26. 2404088 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 22 (L237386) - Flokkur 3
Jón Stefán Einarsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Sveitarfélagið Ölfus til að byggja 4-deilda leikskóla samkv. teikningum frá JeES arkitektar dags. 19.febrúar.2024
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
27. 2404090 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Hafnarsandur 2 (L171864) - Flokkur 1
Andri Martin Sigurðsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Landsnet hf fyrir viðbygging við núverandi tengivirki til stækkunar á rofasal samkv. teikningum frá Mannvit dags. 05.apríl.2024

Afgreiðsla: Frestað, ekki liggur fyrir deiliskipulag lóðar
28. 2404121 - Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi - Bárugata 9 - Flokkur 2
Sindri Már Guðbjörnsson sækir um byggingarleyfi f/h eiganda Daði Berg Grétarsson fyrir einbýlishús á einni hæð samkv. teikningum frá Fortis ehf dags. 04.mars.2024
Afgreiðsla: Byggingaráform samþykkt. Umsóknin samræmist lögum um mannvirki nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012, m/síðari breytingum. Byggingarleyfi og heimild til að hefja framkvæmdir verður gefið út þegar skilyrði 2.4.4gr. sömu byggingarreglugerðar hafa verið uppfyllt.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 16:00 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?