Fundargerðir

Til bakaPrenta
Bæjarstjórn Ölfuss - 307

Haldinn Verið - fundarsalur Ölfus Cluster,
10.10.2022 og hófst hann kl. 08:15
Fundinn sátu: Gestur Þór Kristjánsson forseti bæjarstjórnar,
Grétar Ingi Erlendsson bæjarfulltrúi,
Erla Sif Markúsdóttir bæjarfulltrúi,
Guðlaug Einarsdóttir 1. varamaður,
Hrönn Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi,
Vilhjálmur Baldur Guðmundsson bæjarfulltrúi,
Ása Berglind Hjálmarsdóttir bæjarfulltrúi,
Elliði Vignisson bæjarstjóri,
Sandra Dís Hafþórsdóttir sviðsstjóri,
Fundargerð ritaði: Sandra Dís Hafþórsdóttir, sviðsstjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2210010 - Starfsmannamál Ráðning sviðsstjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs
Bæjarstjórn fjallaði um ráðningu á sviðsstjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs. Fyrir liggur að staðan hefur var auglýst í samræmi lög og samþykktir sveitarfélagsins. Ráðningarferlinu var stýrt af Hagvangi með aðkomu fulltrúa bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn samþykkir að ráða Jóhönnu Hjartardóttur sem sviðsstjóra fjölskyldu- og fræðslusviðs.

Samþykkt samhljóða.
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30 

Til bakaPrenta
X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?