Til baka | Prenta |
Framkvæmda- og hafnarnefnd - 39 |
Haldinn í Ráðhúsi Ölfuss,
02.05.2023 og hófst hann kl. 08:15 | | Fundinn sátu: Eiríkur Vignir Pálsson formaður,
Grétar Ingi Erlendsson varaformaður,
Erla Sif Markúsdóttir aðalmaður,
Hrönn Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi,
Ása Berglind Hjálmarsdóttir aðalmaður,
Sigmar Björgvin Árnason sviðsstjóri,
Benjamín Þorvaldsson hafnarstjóri,
| | Fundargerð ritaði: Sigmar B Árnason, Sviðstjóri og byggingarfulltrúi | | Í upphafi fundar óskaði formaður nefndar eftir að taka 1 mál inn á fund með afbrygðum, mál nr 3 á dagskrá. | |
| | Dagskrá: | | | | 1. 2304034 - Girðingar á lóðum hafnarsvæðis | |
Afgreiðsla: Nefndin samþykkir framkvæmdina fyrir sitt leiti og felur starfsmönnum um að vinna viðauka fyrir kostnaðinum. | | |
| 2. 2303020 - Starf hafnarstjóra auglýst | |
Afgreiðsla: Hafnarstjórn hefur lagt sitt mat á hæfni umsækjanda og óskar eftir að ráðgjafar við ráðningu hafnarstjóra skili inn mati á umsækjendum og boði þá eftir atvikum til viðtals verði það talið nauðsynlegt. | | |
| 3. 2209001 - Svartaskersbryggja endurbygging þekju | |
Afgreiðsla: Nefndin samþykir að samið verði við lægstbjóðanda að uppfylltum skilyrðum útboðsgagna. | | |
|
| | Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 10:15 |
|
|
Til baka | Prenta |