Hátíðardagskrá 17. júní

17.júní í Þorlákshöfn

Fáni dreginn að húni.

13:00 Skrúðganga frá Grunnskólanum

  • Lúðrasveit Þorlákshafnar fer fyrir göngunni

 

13:30-14:00 Hátíðardagskrá í Skrúðgarði

  • Ávarp bæjarfulltrúa
  • Hátíðarræða
  • Lúðrasveitin
  • Fjallkonan

             

14:00 Skemmtidagsrá í Skrúðgarði

  • Sirkus Íslands
  • Júlí Heiðar og Þórdís Birna
  • Hestamannafélagið Háfeti verður með tvo hesta og teymir undir börnin til kl 15:00

 

14:30 Leikhópurinn Lotta í skrúðgarðinum

15:00 Kaffisala í Versölum ( posi á staðnum )

Verð á kaffihlaðborðið : Frítt fyrir börn fædd 2011 og yngri
Börn fædd 2010-2007 500kr
Börn fædd 2006-2001 1.000kr
Fullorðnir 1.500kr

 

Öll dagskráin verður færð inn í íþróttamiðstöðina ef veður er vont. Verður tilkynnt á facebook síðunni ,,íbúar í þorlákshöfn“ og ,,olfus.is“

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?