Íbúakynning á vegum Landeldi ehf.

Landeldi ehf. boðar til íbúakynningar vegna fyrirhugaðrar fiskeldisst-ðvar Landeldis ehf. í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss, fimmtudaginn, 1. mars, kl. 17:30.

Íbúar sveitarfélagsins eru sérstaklega hvattir til að mæta og kynna sér verkefnið, sem snýr að allt að 5.000 tonna eldi á laxfiski, við Laxabraut 1, Þorlákshöfn.

Farið verður yfir gerð og framkvæmd verkefnis, skipulag, matsáætlun, áhrif og stefnu, ásamt atvinnuþróun.

Auk kynningarerindis er gert ráð fyrir fyrirspurnum og umræðum.

X Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?