Fréttir

Undirbúningur nýs leikskóla í Þorlákshöfn að hefjast

Með ósk eftir tilboðum í jarðvegsvinnu (sjá: http://www.olfus.is/thjonusta/tilkynningar/nr/1196) hefur Sveitarfélagið Ölfus vinnu við byggingu nýs leikskóla í Þorlákshöfn. Undanfarið hefur vinnuhópur unnið með hönnuði að útfærslu teikninga og er nú hægt að hefja verkið...
Lesa fréttina Undirbúningur nýs leikskóla í Þorlákshöfn að hefjast
SognIMG_6338

Opnun nýs fangelsis að Sogni

Fangelsi opnað að Sogni í Ölfusi

Lesa fréttina Opnun nýs fangelsis að Sogni
Hafnardagar 2012

Fjölbreytt dagskrá á Sjómannadeginum

Heilmikil dagskrá hefur verið í boði í Þorlákshöfn síðustu daga þar sem haldin hefur verið bæjarhátíðin Hafnardagar.

Lesa fréttina Fjölbreytt dagskrá á Sjómannadeginum
Setning Hafnardaga 2012

Myndir frá hinum ýmsu opnunarhátíðum vikunnar

Í aðdraganda Hafnardaga hafa verið undirbúnar sýningar í Þorlákashöfn og tækifærið notað til að opna nýja ferðamiðstöð í Herjólfshúsinu.
Lesa fréttina Myndir frá hinum ýmsu opnunarhátíðum vikunnar
Umhverfisskilti grunnskólanema

Skilti grunnskólanema fest upp

Á ýmsum stöðum í Þorlákshöfn gefur nú að líta skilti sem nemendur í Grunnskóla Þorlákshafnar hafa útbúið í tengslum við Dag umhverfisins.
Lesa fréttina Skilti grunnskólanema fest upp