Innilaugin opnar í dag 1.desember
Innilaug í Þorlákshöfn opnar í dag eftir endurbætur
Það gleður marga að búið er að opna inni sundlaugina í Þorlákshöfn eftir endurbætur en laugin er einkar vinsæl hjá fjölskyldufólki, með leiktækjum sem þau yngstu elska og notaleg fyrir mömmur og pabba.
Skipt var um gólfefni utan laugar og voru se…
01.12.2023