Fréttir

Merki Ölfuss

Tilkynning vegna rafrænni íbúakosninga

Eins og áður hefur komið fram mun rafræn íbúakosning fara fram í Sveitarfélaginu Ölfusi dagana 17. – 26. mars n.k. 
Lesa fréttina Tilkynning vegna rafrænni íbúakosninga
Merki Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði

Markmið sjóðsins er m.a. að veita afreksíþróttafólki í hóp/einstaklingsíþróttum í  Sveitarfélaginu Ölfusi fjárhagslegan styrk til þátttöku í íþróttakeppnum  erlendis.  Úthlutun styrkja fer fram í apríl nk.
Lesa fréttina Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði
lokun-a-tryggvagotu-minni-300x292

Vegagerðin og Sveitarfélagið Árborg auglýsa lokun á þjóðvegi nr. 1

Vegna framkvæmda á gatnamótum Austurvegar og Tryggvagötu á Selfossi. Gatnamótunum verður lokað þann 25.febrúar nk. og verða þau lokuð í allt að 6 vikur.
Lesa fréttina Vegagerðin og Sveitarfélagið Árborg auglýsa lokun á þjóðvegi nr. 1
Merki Ölfuss

Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2015

Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum  um styrki til uppgræðsluverkefna 2015.
Lesa fréttina Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2015
Öskudagur

Öskudagur

Hingað á bæjarskrifstofurnar hefur komið mikill fjöldi barna og ungmenna sem sungið hafa fyrir starfsmenn og fengið prins póló að launum.
Lesa fréttina Öskudagur
Merki Ölfuss

Rafræn íbúakosning fer fram í Sveitarfélaginu Ölfusi 17. – 26. mars 2015 

Kannaður verður vilji íbúa til sameiningar sveitarfélagsins við önnur sveitarfélög.
Lesa fréttina Rafræn íbúakosning fer fram í Sveitarfélaginu Ölfusi 17. – 26. mars 2015 
Merki Ölfuss

Gagnabanki um nýsköpunar- og þróunarverkefni sveitarfélaga

Settar hafa verið upp undirsíður á www.samband.is um nýsköpun í sveitarfélögum

Lesa fréttina Gagnabanki um nýsköpunar- og þróunarverkefni sveitarfélaga
Fra ordsporinu_5269

Orðsporið til Sveitarfélagsins Ölfuss

Sveitarfélögin Ölfus og Kópavogsbær fengu afhentar viðurkenningar af þessu tilefni í dag við hátíðlega athöfn í Björnslundi í leikskólanum Rauðhól í Norðlingaholti klukkan 13.  Það var ráðherra menntamála, Illugi Gunnarsson, sem afhenti forsvarsmönnum sveitarfélaganna viðurkenninguna.

Lesa fréttina Orðsporið til Sveitarfélagsins Ölfuss