Fréttir

Áramótabrenna og flugeldasýning

Áramótabrenna og flugeldasýning

Við kveðjum árið 2024 og fögnum nýju ári fyrir neðan útsýnisskífu við hafnargarðinn vestast í Þorlákshöfn (sjá mynd). Staðsetningin var valin í samráði við Brunavarnir Árnessýslu. Björgunarsveitin Mannbjörg og kiwanisklúbburinn Ölver hafa umsjón með brennu og flugeldasýningu. Kveikt verður í áramót…
Lesa fréttina Áramótabrenna og flugeldasýning
Opnunartími bæjarskrifstofu um hátíðarnar

Opnunartími bæjarskrifstofu um hátíðarnar

Skrifstofa sveitarfélagsins verður opin sem hér segir um hátíðarnar: Þorláksmessa 09:00-15:00 Aðfangadagur: Lokað 27.desember 09:00-12:00 30.desember 09:00-16:00 Gamlársdagur: Lokað
Lesa fréttina Opnunartími bæjarskrifstofu um hátíðarnar
Saga Þorlákshafnar 1930-1990 fæst nú gefins

Saga Þorlákshafnar 1930-1990 fæst nú gefins

Lesa fréttina Saga Þorlákshafnar 1930-1990 fæst nú gefins
Gámasvæðið - seinkuð opnuð

Gámasvæðið - seinkuð opnuð

Gámasvæðið - seinkuð opnuð
Lesa fréttina Gámasvæðið - seinkuð opnuð
Opnunartími bókasafnsins um jól og áramót

Opnunartími bókasafnsins um jól og áramót

Kæru bókasafnsgestir Bæjarbókasafnið verður lokað frá 23.desember til og með 1.janúar 2025. Ekki verða innheimtar sektir fyrir lokunardaga. Gleðileg bókajól og farsælt komandi lestrarár.  
Lesa fréttina Opnunartími bókasafnsins um jól og áramót
Jólaleikir og notaleg samvera í Ölfusi

Jólaleikir og notaleg samvera í Ölfusi

Jólahúfa Ölfuss 2024 – skilafrestur til 19. des.Nú er tilvalið að detta í jólaföndurgírinn og taka þátt í hönnunarsamkeppninni; jólahúfa Ölfuss 2024. Jólahúfan þarf að vera eigin hönnun og hugmyndaverk, endurunnin, prjónuð, hekluð, saumuð eða eitthvað allt annað. Jólahúfuna þarf að afhenda á bókasa…
Lesa fréttina Jólaleikir og notaleg samvera í Ölfusi
Rafmagnslaust í hluta af Ölfusi 12.desember frá kl. 23:00-05:00

Rafmagnslaust í hluta af Ölfusi 12.desember frá kl. 23:00-05:00

Rafmagnslaust verður í hluta af Ölfusi þann 12.12.2024 frá kl 23:00 til kl. 05:00 vegna vinnu við dreifikerfið. Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar. Nánari upplýsingar veitir stjórnstöð í síma 528-9000. Kort af svæðinu má sjá á www.rarik.is/rof
Lesa fréttina Rafmagnslaust í hluta af Ölfusi 12.desember frá kl. 23:00-05:00
Frá Íþróttamiðstöðinni

Frá Íþróttamiðstöðinni

Frá Íþróttamiðstöðinni
Lesa fréttina Frá Íþróttamiðstöðinni
Skipulagsauglýsing

Skipulagsauglýsing

Skipulagsauglýsing
Lesa fréttina Skipulagsauglýsing
Niðurstaða talningar í íbúakosningu

Niðurstaða talningar í íbúakosningu

Niðurstaða talningar í íbúakosningu um aðal- og deiliskipulagstilllögur vegna mölunarverksmiðju og hafnar í Keflavík við Þorlákshöfn liggur fyrir. Kosning fór fram 25.nóvember – 9.desember 2024. Opið var á opnunartíma skrifstofu og einnig var kosið í Versölum samhliða Alþingiskosningum laugardaginn…
Lesa fréttina Niðurstaða talningar í íbúakosningu