Áramótabrenna og flugeldasýning
Við kveðjum árið 2024 og fögnum nýju ári fyrir neðan útsýnisskífu við hafnargarðinn vestast í Þorlákshöfn (sjá mynd). Staðsetningin var valin í samráði við Brunavarnir Árnessýslu. Björgunarsveitin Mannbjörg og kiwanisklúbburinn Ölver hafa umsjón með brennu og flugeldasýningu.
Kveikt verður í áramót…
27.12.2024