Fréttir

Áramótakveðja

Áramótakveðja

 

Sveitarfélagið Ölfus sendir starfsmönnum,  íbúum sveitarfélagsins  og nærsveitungum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár með þakklæti fyrir árið sem er að líða.

 

 

 

Lesa fréttina Áramótakveðja
Ræktin

Heilsuvika í Ræktinni

Dagana 2. til 9. janúar nk. verður opið hús hjá okkur í Ræktinni og verður frítt í tækjasal sem og alla tíma.

Lesa fréttina Heilsuvika í Ræktinni
frettabladid

Blaðakassar teknir niður yfir áramótin

Blaðakassar fyrir Fréttablaðið hafa verið teknir niður yfir áramótin og verða aftur settir upp 3. eða 4. janúar 2011.
Lesa fréttina Blaðakassar teknir niður yfir áramótin
olfusjolakort2010

Gleðileg jól

Sveitarfélagið Ölfus óskar þér og þínum gleðilegra jóla.

Lesa fréttina Gleðileg jól
Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri og Davíð Samúelsson, framkvæmdastjóri Markaðsstofunnar undirrita sa…

Sveitarfélagið aðili að Markaðsstofu Suðurlands

Undirritaður hefur verið samningur milli Sveitarfélagsins Ölfuss og Markaðsstofu Suðurlands um þjónustu stofunnar á sviði ferðamála.

Lesa fréttina Sveitarfélagið aðili að Markaðsstofu Suðurlands
itrottamidstod1

Niðurstaða könnunar

Nú hefur verið skipt um könnun á forsíðu.  Niðurstaða fyrri könnunar:

Lesa fréttina Niðurstaða könnunar
Jólaball Leikskólans Bergheima 2010

Stemning á aðventu

Heilmikið er um að vera hjá öllum á aðventunni og margir leggjast á eitt um að koma í íbúum í sannkallað jólaskap.
Lesa fréttina Stemning á aðventu
Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug

Ný reglugerð um hollustuhætti á sund – og baðstöðum

Ein veigamesta breyting reglugerðarinnar er að börnum yngri en 10 ára er óheimill aðgangur að sund- og baðstöðum nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri.
Lesa fréttina Ný reglugerð um hollustuhætti á sund – og baðstöðum
Gestir á upplestrarkvöldi bókasafnsins 2010

Notaleg stund við upplestur

Gestir á upplestrarkvöldi bókasafnsins áttu notalega stund við kertaljós og skemmtilegan upplestur.

Lesa fréttina Notaleg stund við upplestur
IMG_0691

Styrkir og sjóðir hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands

Atvinnuþróunarfélag Suðurlands vil vekja athygli á eftirfarandi styrkjum og sjóðum eins og sjá má á heimasíðu félagsins.

Lesa fréttina Styrkir og sjóðir hjá Atvinnuþróunarfélagi Suðurlands