Bókabæirnir austanfjalls boða til fundar
Bókabæirnir austanfjalls boða til fundar þann 17. janúar næstkomandi.
Bókabæirnir voru stofnaðir í september 2014 og eru samstarf þriggja sveitafélaga, Árborgar, Hveragerðis og Ölfuss. Viðtökur hafa verið afar jákvæðar og góðar og nokkrir viðburðir hafa þegar verið haldnir í...
13.01.2015