Fréttir

Auður Helga Halldórsdóttir

Íþróttamaður Ölfuss árið 2020 er Auður Helga Halldórsdóttir

Auður Helga er hógvær, hæfileikarík, metnaðarfull og einstaklega dugleg íþróttakona sem náð hefur framúrskarandi árangri í þremur íþróttagreinum.
Lesa fréttina Íþróttamaður Ölfuss árið 2020 er Auður Helga Halldórsdóttir
Búseturéttir á Mánabraut til sölu

Búseturéttir á Mánabraut til sölu

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétti í tveimur parhúsum sem bæði eru staðsett við Mánabraut í byggðarkjarna eldri borgara í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Búseturéttir á Mánabraut til sölu
Auglýst er eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Auglýst er eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Umsóknarfrestur rennur út þriðjudaginn 2.mars kl.16:00
Lesa fréttina Auglýst er eftir umsóknum í Uppbyggingarsjóð Suðurlands
Lífshlaupið hefst 3.febrúar 2021

Lífshlaupið hefst 3.febrúar 2021

Skráning er hafin - vertu með!
Lesa fréttina Lífshlaupið hefst 3.febrúar 2021
Álagning fasteignagjalda 2021 í Sveitarfélaginu Ölfusi

Álagning fasteignagjalda 2021 í Sveitarfélaginu Ölfusi

Gjalddögum fasteignagjalda hefur verið fjölgað úr átta í tíu þ.e. frá 1. febrúar til 1. nóvember.
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2021 í Sveitarfélaginu Ölfusi
Forkynning á skipulagstillögum

Forkynning á skipulagstillögum

Eftirtaldar skipulagstillögur verða til kynningar skv. 2.mgr. 30. gr. og 3.mgr. 40. gr. skipulagslaga nr.123/2010, á skrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1. Þær verða til sýnis frá 22. til 27. janúar 2021 áður en þær verða til umfjöllunar á 287. fundi bæjarstjórnar þann 28. janúar 2021.
Lesa fréttina Forkynning á skipulagstillögum
Forstöðumaður frístundastarfs barna og unglinga í Þorlákshöfn

Forstöðumaður frístundastarfs barna og unglinga í Þorlákshöfn

Óskað er eftir drífandi, hugmyndaríkum og ábyrgum einstaklingi
Lesa fréttina Forstöðumaður frístundastarfs barna og unglinga í Þorlákshöfn
Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa af Covid-19

Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19
Lesa fréttina Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa af Covid-19
Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa af Covid-19

Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa af Covid-19

Opnað hefur verið fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk vegna áhrifa af Covid-19
Lesa fréttina Sérstakir íþrótta- og tómstundastyrkir vegna áhrifa af Covid-19
Búseturéttur á Mánabraut til sölu

Búseturéttur á Mánabraut til sölu

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt í parhúsi sem staðsett er í byggðakjarna eldri borgara í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Búseturéttur á Mánabraut til sölu