Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétti í tveimur parhúsum sem bæði eru staðsett við Mánabraut í byggðarkjarna eldri borgara í Þorlákshöfn.
Eftirtaldar skipulagstillögur verða til kynningar skv. 2.mgr. 30. gr. og 3.mgr. 40. gr. skipulagslaga nr.123/2010, á skrifstofu Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1. Þær verða til sýnis frá 22. til 27. janúar 2021 áður en þær verða til umfjöllunar á 287. fundi bæjarstjórnar þann 28. janúar 2021.