Fréttir

Aðventudagatal Ölfuss 2013

Aðventudagatal Ölfuss 2013

Búið er að útbúa aðventudagatal yfir það sem um er að vera í Ölfusi á aðventunni.
Lesa fréttina Aðventudagatal Ölfuss 2013
Jólatré komið fyrir á ráðhústorgi í rokinu

Aðventan á næsta leiti

Starfsmenn í þjónustumiðstöð hafa staðið í ströngu undanfarna daga að setja upp jólaljós á ljósastaura og nú er verið að koma fyrir jólatré á ráðhústorginu
Lesa fréttina Aðventan á næsta leiti

Bókasafnið er lokað, mánudaginn 25. nóvember

Ágætu íbúar og viðskiptavinir Bæjarbókasafns Ölfuss,   Mánudaginn 25. nóvember verður vinnudagur hjá starfsfólki bókasafnsins, þar sem farið verður í stefnumótunarvinnu og undirbúnar ýmsar breytingar sem miða að bættri þjónustu við viðskiptavini safnsins. ...
Lesa fréttina Bókasafnið er lokað, mánudaginn 25. nóvember
Sögur og endurminningar í nýrri útgáfu

Sögur og endurminningar í nýrri útgáfu

Haustið 1882  hvíldi ævintýraljómi yfir sjómannslífinu í Þorlákshöfn og eftirvænting hjá ungum mönnum að komast þangað. Um þennan tíma fjalla bækur Sigurðar frá Flóagafli sem nú eru til á hljóðbók og í stafrænni útgáfu á bókasafninu.
Lesa fréttina Sögur og endurminningar í nýrri útgáfu
Merki Ölfuss

Árshátíð starfsmanna Sveitarfélagsins Ölfuss

Árshátíð starfsmanna Sveitarfélagsins Ölfuss vel heppnuð að vanda.

Lesa fréttina Árshátíð starfsmanna Sveitarfélagsins Ölfuss
Makalaus sambúð_Leikfélag Ölfuss

Úthlutun styrkja úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss

Menningarnefnd hefur úthlutað styrkjum úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss. Þetta er í níunda skipti sem styrkjum er úthlutað úr sjóðnum og voru 275.000 krónur til úthlutunar
Lesa fréttina Úthlutun styrkja úr Lista- og menningarsjóði Ölfuss
Aðveituæð OR

Hitaveita "aflögð"

Þessa dagana vinnur Orkuveita Reykjavíkur að því að rífa syðsta hluta aðveituæðar hitaveitunnar sem liggur frá Hjalla í Ölfusi suður til Þorlákshafnar

Lesa fréttina Hitaveita "aflögð"
9-an a.

Jól í skókassa

Fólkið í dagdvöl á Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn tóku þátt í verkefninu jól í skókassa sem KFUM og KFUK hafa staðið fyrir undanfarin ár.

Lesa fréttina Jól í skókassa
Svitan

Félagsmiðstöðvadagurinn 6. nóvember

Miðvikudagurinn 6. nóvember er sérstakur dagur en þá standa Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, SAMFÉS, fyrir félagsmiðstöðvadeginum.

Lesa fréttina Félagsmiðstöðvadagurinn 6. nóvember
Mömmumorgun á bókasafninu 2012

Ungbarnamorgnar á bókasafninu

Mömmur, pabbar, afar, ömmur og allir aðrir sem eru að gæta yngstu íbúanna í Ölfusi, eru velkomnir með litlu krílin á bókasafnið á þriðjudögum kl. 10:00-12:00áttur
Lesa fréttina Ungbarnamorgnar á bókasafninu