Skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss boðar til fundar í Versölum fimmtudaginn 15. júlí kl 17.00. til að kynna nýtt íbúðarhverfi vestan byggðar í Þorlákshöfn þar sem gert er ráð fyrir allt að 86 íbúðum.
Tillagan gerir ráð fyrir íbúðasvæði með fjölbreyttu búsetuformi í einbýli, fjölbýli, par- og raðhú…
Sveitarfélagið Ölfus auglýsir nýjar rað- og parhúsalóðir lausar til úthlutunar við Vetrarbraut í Þorlákshöfn.
Lóðirnar eru norðan við Þorlákskirkju og tengjast íbúðasvæði eldri borgara við Sunnubraut og Mánabraut. Vestan við svæðið er íþróttasvæði Þorlákshafnar, grunnskóli og leikskóli eru í næsta…
Aðalskipulagsbreyting vegna nýs íbúðahverfis vestan Þorlákshafnar.
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á 291. fundi sínum þann 27. maí 2021 að auglýsa breytingu á aðalskipulagi samkvæmt 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan gerir ráð fyrir breytingum á reit Í11 í aðalskipulagi. Þar er nú gert ráð…
Íbúð fyrir aldraða Egilsbraut 9
Laus er til úthlutunar íbúð fyrir aldraða að Egilsbraut 9 í Þorlákshöfn.
Íbúðirnar á Egilsbraut 9 eru hugsaðar til að koma til móts við þarfir aldraðra íbúa í Sveitarfélaginu Ölfusi sem sökum félagslegra og heilsufarslegra aðstæðna þurfa aukinn stuðning til að búa s…
Sveitarfélagið Ölfus efnir til nafnasamkeppni um nöfn á götur í nýju íbúðahverfi vestan við núverandi byggð í Þorlákshöfn.
Hverfið er vestan Berga en að mestu sunnan við framlengingu Selvogsbrautar til vesturs.
Samkeppnin er öllum opin og eru íbúar hvattir til að taka þátt. Frestur til að skila in…