Mikilvæg tilkynning vegna veðurs – möguleg röskun á skólahaldi
Kæru foreldrar og forráðamenn,
Samkvæmt veðurspá er rauð veðurviðvörun í gildi fyrir Suðurland á morgun frá kl. 08:00 til 13:00. Í starfsáætlun skólans kemur fram að skólahald fellur niður ef rauð veðurviðvörun Almannavarna er í gildi.
Við hvetjum ykkur til að fylgjast vel með veðurupplýsingum í f…
05.02.2025