Fréttir

Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri Ölfuss á aðventustund 2010

Hátíðlegt á aðventustund

Hátíðlegt var á aðventustund í Þorlákshöfn síðastliðinn sunnudag þegar ljós voru tendruð á jólatré á ráðhústorgi
Lesa fréttina Hátíðlegt á aðventustund
Hjörtur

Tvö Íslandsmet hjá Hirti

Þorlákshafnarbúinn Hjörtur Már Ingvarsson setti tvö Íslandsmet á Íslandsmóti ÍF í sundi í 25m laug sem fram fór um helgina.

Lesa fréttina Tvö Íslandsmet hjá Hirti
logo34

Myndbandakeppni grunnskólanna 2010

Laugardaginn 27. nóvember sl. veitti Menntamálaráðherra sex hlutskörpustu börnunum í Myndbandakeppni grunnskólanna verðlaun við hátíðlega athöfn í verslun 66°Norður.

Lesa fréttina Myndbandakeppni grunnskólanna 2010
Mynd_0207686

Nýtt póstnúmer í dreifbýli Ölfuss

Frá og með 1. desember nk. verður póstáritun íbúa í dreifbýli Ölfuss 816  Þorlákshöfn í stað 801 Selfoss.
Lesa fréttina Nýtt póstnúmer í dreifbýli Ölfuss

Nýtt póstnúmer í dreifbýli Ölfuss

Frá og með 1. desember nk. verður póstáritun íbúa í dreifbýli Ölfuss 816  Þorlákshöfn í stað 801 Selfoss.
Lesa fréttina Nýtt póstnúmer í dreifbýli Ölfuss
Kynning á aðventudagatalinu 2010

Aðventudagatal Ölfuss tilbúið

Aðventudagatalið er komið úr prentun. Hægt er að skoða stafræna útgáfu hér á vefnum.

Lesa fréttina Aðventudagatal Ölfuss tilbúið
IMG_1480

Ánægjulegar niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum

Fyrstu niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum í 4. og 7. bekk 2010 eru komnar.  

Lesa fréttina Ánægjulegar niðurstöður úr samræmdum könnunarprófum
Diddú og drengirnir

Helgin framundan með Diddú, kosningum og jólasveinum

Margt er um að vera í Þorlákshöfn næstu helgi, sem er fyrsta helgin í aðventu.

Lesa fréttina Helgin framundan með Diddú, kosningum og jólasveinum
ungmennathing2010-7

Ungmennaþing í Ölfusi

Ungmennaþing Ölfuss var haldið seinasta laugardag, í Ráðhúsi Ölfuss. Mætingin var góð en 40 ungmenni mættu ásamt bæjarstjórnarmönnum og bæjarstjóra.

Lesa fréttina Ungmennaþing í Ölfusi

Töfraheimar norðursins

Bókasafnið efnir til dagskrár af tilefni Norrænu Bókasafnavikunnar klukkan 18 á fimmtudag.

Lesa fréttina Töfraheimar norðursins