Lögreglusamþykkt um búfjárhald og hundahald
Fyrir Þorlákshöfn er í gildi lögreglusamþykkt sem m.a. tekur á búfjárhaldi innan þéttbýlis. Þar kemur fram að umferð reiðhesta er bönnuð innan þéttbýlismarka annars staðar en á merktum reiðstígum nema með sérstöku leyfi eða samkvæmt samþykkt sveitarstjórnar.
31.07.2014