Fréttir

Merki Ölfuss

Frá Vatnsveitu Þorlákshafnar

Á morgunn þriðjudaginn 29. apríl 2014 verður unnið við að skipta um dælu í vatnsveitunni og þar af leiðandi verður þrýstingur á kerfinu minni en venjubundið.  Íbúar og fyrirtæki eru beðin að spara vatn eins og hægt er
Lesa fréttina Frá Vatnsveitu Þorlákshafnar
Umhverfisverdlaun 2014

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2014

Á sumardaginn fyrsta veitti Sigurður Ingi Jóhannsson, umhverfisráðherra umhverfisverðlaun Ölfuss árið 2014,  Fyrirtækið Icelandic Water Holding, vatnsverksmiðjan á Hlíðarenda í Ölfusi hlýtur umhverfisverðaunin í ár.
Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss 2014
Ungmennaráð

Fréttir frá ungmennaráði

Dagana 9. til 11. apríl fór hluti af ungmennaráði sveitarfélagsins á árlega ráðstefnu UMFÍ sem ber heitið Ungt fólk og lýðræði en í ár var hún haldin á Ísafirði.

Lesa fréttina Fréttir frá ungmennaráði

Leitað er eftir ljósmyndum af fuglum á Suðurlandi

Óskað er eftir ljósmyndum af öllum helstu varp- og farfuglum sem dvelja á Suðurlandi
Lesa fréttina Leitað er eftir ljósmyndum af fuglum á Suðurlandi

Drög að umhverfisstefnu Ölfuss

Undanfarið hefur verið unnið að umhverfisstefnu fyrir Sveitarfélagið Ölfus. Íbúafundur var haldinn þar sem áhugasamir gátu komið að verkinu í upphafi þess.
Lesa fréttina Drög að umhverfisstefnu Ölfuss
Ráðhús Ölfuss 2005

Menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til listaverðlauna

Nefndin mun nú á hverju ári veita viðurkenningu á sviði menningar og lista.   Til skiptis eru veitt menningarverðlaun og listaverðlaun, en hin síðarnefndu verða veitt í fyrsta skipti á þessu ári.
Lesa fréttina Menningarnefnd auglýsir eftir tilnefningum til listaverðlauna
Þorlákshöfn

Hreinsunarátak 7. maí til - 21. maí!

Líkt og undanfarin ár eru íbúar í Sveitarfélaginu Ölfusi hvattir til að taka til á lóðum sínum. Fjarlægja skal hluti sem þeim tilheyra og eru utan lóðarmarka
Lesa fréttina Hreinsunarátak 7. maí til - 21. maí!
SKLAKN~1

Endurskoðun skólastefnu

Íbúar eru hvattir til að kynna sér drög að endurskoðaðri skólastefnu leik- og grunnskóla Sveitarfélagsins Ölfuss og koma athugasemdum á framfæri við formann nefndar.

Lesa fréttina Endurskoðun skólastefnu
Merki Ölfuss

Sterk fjárhagsstaða Sveitarfélagsins Ölfuss

Fjárhagsstaða sveitarfélagsins er sterk og hefur mikill viðsnúningur orðið á líðandi kjörtímabili.  Áætlanir sveitarfélagsins gera ráð fyrir áframhaldandi eflingu grunnþjónustu og lækkun skuldbindinga.
Lesa fréttina Sterk fjárhagsstaða Sveitarfélagsins Ölfuss
Björgunarsveitarmenn og Guðmundur Brynjar tilbúnir að leiða ferðina

Fjölmennur hópur skoðaði Arnarker

Það var góður hópur sem fór í leiðangur í gær í hellinn Arnarker, sem staðsettur er undir Hlíðarfjalli

Lesa fréttina Fjölmennur hópur skoðaði Arnarker