Leitað er eftir ljósmyndum af fuglum á Suðurlandi
Óskað er eftir ljósmyndum af öllum helstu varp- og farfuglum sem dvelja á Suðurlandi
23.04.2014
Dagana 9. til 11. apríl fór hluti af ungmennaráði sveitarfélagsins á árlega ráðstefnu UMFÍ sem ber heitið Ungt fólk og lýðræði en í ár var hún haldin á Ísafirði.
Íbúar eru hvattir til að kynna sér drög að endurskoðaðri skólastefnu leik- og grunnskóla Sveitarfélagsins Ölfuss og koma athugasemdum á framfæri við formann nefndar.
Það var góður hópur sem fór í leiðangur í gær í hellinn Arnarker, sem staðsettur er undir Hlíðarfjalli