Fréttir

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks – og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Tilkynning til ferðaþjónustuaðila í sveitarfélaginu

Tilkynning til ferðaþjónustuaðila í sveitarfélaginu

Unnið er að gerð upplýsingakorta fyrir ferðamenn. Kortin verða sett upp á upplýsingaskilti sem nú þegar er til við hringtorgið í Þorlákshöfn í október/nóvember. Stefnt er að því að setja þau upp á nokkrum stöðum í Ölfusinu á næsta ári. Samhliða því verða kortin aðgengilegt í vefútgáfu á heimasíðu Ölfuss www.olfus.is þar sem listað verður upp alla ferðaþjónustuaðila í sveitarfélaginu (gisting, afþreying, veitingastaðir o.þ.h.). Markaðs- og menningarfulltrúi óskar eftir upplýsingum frá þjónustuaðilum til að setja inn á vefkortin. Þeir þjónustuaðilar sem vilja koma sinni þjónustu á framfæri eru beðnir um að senda upplýsingar á katrin@olfus.is fyrir 15. október 2018.
Lesa fréttina Tilkynning til ferðaþjónustuaðila í sveitarfélaginu
Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag

Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag

Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag, 28. september. Eins og allir vita unnu Árný, Hannes og Magnþóra Útsvarið í vor og þau munu halda áfram núna og reyna að landa sigrinum aftur. Við hvetjum alla að koma í sjónvarpssal og hvetja þau áfram á föstudaginn. Útsending hefst kl 19:40 og mæting í Efstaleiti kl. 19:10.
Lesa fréttina Ölfus mætir Grindavík í Útsvari næstkomandi föstudag
Íbúar Þorlákshafnar athugið!

Íbúar Þorlákshafnar athugið!

Undanfarið hefur borið á því að íbúar eru að setja plast í blaðatunnurnar
Lesa fréttina Íbúar Þorlákshafnar athugið!
Hressir og flottir karlar sem syngja með Karlakór Hveragerðis, ásamt stjórnanda sínum, Örlygi Atla G…

Hefur þig dreymt um að syngja í skemmtilegum karlakór ?

Vetrarstarf Karlakórs Hveragerðis hefst miðvikudagskvöldið 26. september nk.
Lesa fréttina Hefur þig dreymt um að syngja í skemmtilegum karlakór ?
Gámasvæðið í Þorlákshöfn verður lokað í dag

Gámasvæðið í Þorlákshöfn verður lokað í dag

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður gámasvæðið í Þorlákshöfn lokað í dag.
Lesa fréttina Gámasvæðið í Þorlákshöfn verður lokað í dag
Opið er fyrir umsóknir í lista- og menningarsjóð Ölfuss

Opið er fyrir umsóknir í lista- og menningarsjóð Ölfuss

Markaðs- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir eftir umsóknum um styrki úr lista- og menningarsjóði Ölfuss. Umsóknarfrestur er til 15. október 2018.
Lesa fréttina Opið er fyrir umsóknir í lista- og menningarsjóð Ölfuss
Uppbyggingasjóður Suðurlands - opnað hefur verið fyrir umsóknir

Uppbyggingasjóður Suðurlands - opnað hefur verið fyrir umsóknir

Umsækjendur eru hvattir til að hafa samband við ráðgjafa á vegum SASS og fá aðstoð og leiðbeiningar við gerð umsókna. Hægt er að hafa samband í síma 480 8200 eða með því að senda fyrirspurn á netfangið styrkir@sudurland.is
Lesa fréttina Uppbyggingasjóður Suðurlands - opnað hefur verið fyrir umsóknir
Skógræktarfélag Þorlákshafnar og Ölfuss boðar til gróðursetningar

Skógræktarfélag Þorlákshafnar og Ölfuss boðar til gróðursetningar

Skógræktarfélag Þorlákshafnar og Ölfuss boðar til gróðursetningar á svæði félagsins á Þorlákshafnarsandi neðan við Skýjaborgir miðvikudaginn 12. september næstkomandi kl 10.00.
Lesa fréttina Skógræktarfélag Þorlákshafnar og Ölfuss boðar til gróðursetningar
Tónar og Trix hefja söngæfingar

Tónar og Trix hefja söngæfingar

Áskorun til allra sem náð hafa aldri 60+
Lesa fréttina Tónar og Trix hefja söngæfingar