Fréttir

Aburdarskip

Fyrsta áburðarskip vorsins

Áburðurinn er byrjaður að koma til Þorlákshafnar eins og aðrir vorboðar.

Lesa fréttina Fyrsta áburðarskip vorsins
Reykjadalur

Sveitarfélagið Ölfus fær styrk til áframhaldandi uppbyggingar í Reykjadal

Nýverað var tilkynnt um úthlutanir styrkja úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Lesa má á tilkynningu á vef Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um úthlutun styrkja en Sveitarfélagið Ölfuss fékk 10 milljóna króna styrk til áframhaldandi uppbyggingu í Reykjadal.
Lesa fréttina Sveitarfélagið Ölfus fær styrk til áframhaldandi uppbyggingar í Reykjadal
Lógó SASS

Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum

Sjóðurinn hefur það hlutverk að veita verkefnastyrki á sviði nýsköpunar og menningar á Suðurlandi

Lesa fréttina Uppbyggingarsjóður Suðurlands auglýsir eftir umsóknum
straeto

Strætó ekur alla páskadagana

Strætó mun aka alla páskadagana. Yfir hátíðisdagana verður ekið samkvæmt hefðbundinni sunnudags áætlun.

Lesa fréttina Strætó ekur alla páskadagana
sundlaugII

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina

Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina er eftirfarandi:
Lesa fréttina Opnunartími Íþróttamiðstöðvar um páskahátíðina
Merki Ölfuss

Kæru íbúar!

Truflanir verða á vatnsþrýstingi mánudaginn 7. mars nk. milli 13:00 - 16:00

Lesa fréttina Kæru íbúar!
Rafn Gislason setur upp sýningu

Merki félaga á sýningu

Í dag klukkan 18:00 opnar þorlákshafnarbúinn Rafn Gíslason sýningu i Gallerí undir stiganum þar sem hann sýnir merki félaga sem hann hefur hannað og teiknað.
Lesa fréttina Merki félaga á sýningu
Merki Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

 

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði  Sveitarfélagsins Ölfuss.

Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Merki Ölfuss

Auglýsing á skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 er tekur til lóða á Óseyrartanga 

Samkvæmt 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 er hér kynnt skipulagslýsing fyrir breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022.

Lesa fréttina Auglýsing á skipulagslýsingu fyrir breytingu á Aðalskipulagi Ölfuss 2010-2022 er tekur til lóða á Óseyrartanga