Fréttir

Lífshlaupið hefst 2. febrúar 2022

Lífshlaupið hefst 2. febrúar 2022

Lífshlaupið 2022 verður ræst þann 2. febrúar n.k. Skráning hefst 19. janúar.
Lesa fréttina Lífshlaupið hefst 2. febrúar 2022
Þorlákshöfn rafmagnsleysi 28.01.2022

Þorlákshöfn rafmagnsleysi 28.01.2022

Tilkynning frá RARIK
Lesa fréttina Þorlákshöfn rafmagnsleysi 28.01.2022
Gámasvæðið lokað í dag vegna veðurs

Gámasvæðið lokað í dag vegna veðurs

Gámasvæðið verður lokað í dag þriðjudaginn 25. janúar vegna veðurs.
Lesa fréttina Gámasvæðið lokað í dag vegna veðurs
Álagning fasteignagjalda 2022 í Sveitarfélaginu Ölfusi

Álagning fasteignagjalda 2022 í Sveitarfélaginu Ölfusi

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2022 er nú lokið. Sami háttur verður viðhafður við innheimtu gjaldanna og síðustu ár þ.e. sveitarfélagið mun ekki senda út prentaða álagningarseðla fyrir fasteignagjöldum til einstaklinga sem fæddir eru 1949 eða síðar. Álagningarseðlar …
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2022 í Sveitarfélaginu Ölfusi
Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum

Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum Eftirtaldar skipulagstillögur verða til forkynningar á bæjarskrifstofu Ölfuss fyrir umfjöllun í bæjarstjórn Ölfuss í samræmi við 3. málsgrein 40. greinar skipulagslaga nr. 123/2010. Tillögurnar eru:   Tillaga að deiliskipulagi fyrir Lindarbæ land…
Lesa fréttina Auglýsing um forkynningu á deiliskipulagstillögum
Lífshlaupið 2022-skráning er hafin

Lífshlaupið 2022-skráning er hafin

Skráning er hafin í Lífshlaupið 2022 Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum Embættis landlæknis um hreyfingu hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða vi…
Lesa fréttina Lífshlaupið 2022-skráning er hafin
Kynning á styrkjum fyrir ungt fólk sem langar að koma á jákvæðri breytingu í samfélaginu

Kynning á styrkjum fyrir ungt fólk sem langar að koma á jákvæðri breytingu í samfélaginu

Ertu að vinna með ungu fólki eða ert sjálf/ur/t á aldrinum 18-30 ára?Komdu þá á kynninguna Vertu breytingin! um styrki fyrir ungt fólk til að framkvæma verkefni sem hafa jákvæð áhrif á samfélagið fimmtudaginn 20. janúar kl. 15:00! ➡️ https://www.facebook.com/events/894393367889265 Skráðu þig hér ➡️…
Lesa fréttina Kynning á styrkjum fyrir ungt fólk sem langar að koma á jákvæðri breytingu í samfélaginu
Sundlaug Þorlákshafnar - innilaugin

Kæru sundlaugargestir

Kæru sundlaugargestir athugið. Vegna bilunar er innilaugin lokuð um helgina 8-9 janúar 2022
Lesa fréttina Kæru sundlaugargestir
Jólatré

Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn

Dagana 10. og 11. janúar munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvar annast hirðingu jólatrjáa í bænum.
Lesa fréttina Söfnun jólatrjáa í Þorlákshöfn