Fréttir

Gyða Dögg

Gyða Dögg akstursíþróttakona ársins

Í gær tilkynntu Samtök íþróttamanna um niðurstöðu á kjöri íþróttamanns ársins í Silfurbergi í Hörpu. Sundkonan Eygló Ósk Gústafsdóttir var kjörinn Íþróttamaður ársins 2015 af Samtökunum. Ölfusingar áttu fulltrúa á svæðinu, en það var hún Gyða Dögg Heiðarsdóttir sem ásamt Ingva Birni Birgissyni tók á móti viðurkeningum ÍSÍ sem mótorhjólaakstursíþróttamaður MSÍ árið 2015

Lesa fréttina Gyða Dögg akstursíþróttakona ársins
Merki Ölfuss

Breyttur opnunartími gámasvæðis

Frá áramótum verður opnunartími gámasvæðis sem hér segir:
Lesa fréttina Breyttur opnunartími gámasvæðis
Tónlneikar með Kammerkór Suðurlands

Tónar við hafið í Þorlákskirkju

Síðustu tónleikar Tóna við hafið á árinu verða haldnir í Þorlákskirkju mánudaginn 28. desember, á afmælisdegi Ingimundar Guðjónssonar heitins, eins af frumbyggjum Þorlákshafnar.

Lesa fréttina Tónar við hafið í Þorlákskirkju
Bókapakkar í íþróttahúsinu

Langar þig í bók?

Bókasafnið stendur fyrir skemmtilegu verkefni í íþróttahúsinu.  Þar er búið að koma fyrir innpökkuðum bókum á borði og gefst gestum tækifæri til að eignast bókapakka. Ekki eru þó bækurnar gefins, því vinna þarf fyrir pakkanum með því að skrifa eitthvað fallegt eða jákvætt um Ölfusið eða Þorlákshöfn á miða og stinga í krukku sem stendur á pakkaborðinu.
Lesa fréttina Langar þig í bók?
Gunnsteinn Ómarsson, bæjarstjóri í jólapeysu

Jólastemning í ráðhúsinu

Það er jólastemning í ráðhúsi Ölfuss þessa síðustu daga fyrir jól. Í Landsbankanum er boðið upp á konfektmola, á bókasafninu er kveikt á kerti og boðið upp á piparkökur og á bæjarskrifstofum taka jólaskreytingar á móti gestum, en þar mætti bæjarstjórinn í jólapeysu í vinnuna.
Lesa fréttina Jólastemning í ráðhúsinu
Bókagjöf til bókasafns í Uganda

Bækur til Uganda

Það er reglulega verið að færa bókasafninu bókagjafir og hefur verið tekið við bókagjöfum frá íbúum Ölfuss séu bækurnar heilar og gefnar kvaðalaust.  Í haust féll bókasafninu í skaut nokkrir kassar af barnabókum á ensku.  Starfsfólki leik- og grunnskólans bauðst að velja bækur fyrir skólana, en eftir voru fjölmargar sérlega vel með farnar og áhugaverðar bækur.  Þegar hugleitt var hvað best væri að gera við þær, rifjaðist upp einstakt verkefni sem Jana Ármannsdóttir stofnaði til fyrr á árinu

Lesa fréttina Bækur til Uganda
Strætó merkið

Akstur Strætó yfir jól og áramót 2015-2016

Hér má sjá akstur Strætó á landsbyggðinni yfir jólin
Lesa fréttina Akstur Strætó yfir jól og áramót 2015-2016
Bingo

Skólalúðrasveitin með JÓLABINGÓ!

Fjöldi frábærra vinninga.

Lesa fréttina Skólalúðrasveitin með JÓLABINGÓ!
Ráðhúsið í vetrarbúningi

Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss

Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss 2016-2019 var lögð fram til síðari umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær 10. desember sl. og var samþykkt samhljóða.
Lesa fréttina Fjárhags- og framkvæmdaáætlun Sveitarfélagsins Ölfuss
Sibba opnar málverkasýningu

Leggur rækt við list og líkama

Það eru ekki mörg ár síðan Sigurbjörg Arndal Kristinsdóttir flutti til Þorlákshafnar frá Ólafsvík ásamt fjölskyldu sinni, en það hefur heldur betur gustað af henni og manni hennar, Rögnvaldi Erlingi Sigmarssyni, sérstaklega hvað við kemur líkamsrækt í bænum.

Lesa fréttina Leggur rækt við list og líkama