Strandhreinsunardagur
Sumardaginn fyrsta, þann 22.apríl nk. ætlar Brimbrettafélag Íslands (BBFI) að standa fyrir strandhreinsunardegi við brimbrettastaði Þorlákshafnar (aðalbrotið og ströndina), sem þakklætisvott við Sveitarfélagið Ölfus.
20.04.2021