Fréttir

Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir

Katrín Ósk ráðin markaðs- og menningarfulltrúi Ölfuss

Katrín Ósk Sigurgeirsdóttir hefur verið ráðin í starf markaðs- og menningarfulltrúa Sveitarfélagsins Ölfuss.  Katrín tekur við af Barböru Guðnadóttur sem gengt hefur starfi menningarfulltrúa síðastliðin 12 ár

Lesa fréttina Katrín Ósk ráðin markaðs- og menningarfulltrúi Ölfuss
Skjaldamerki

Auglýsing um kjörstað vegna forsetakosninga í Sveitarfélaginu Ölfusi

Kjörfundur vegna forsetakosninga verður í Versölum, Ráðhúsi Ölfuss, laugardaginn 25 júní frá kl. 9:00-22:00.

Lesa fréttina Auglýsing um kjörstað vegna forsetakosninga í Sveitarfélaginu Ölfusi
Lúðrasveitin flutti nokkur lög í Skrúðgarðinum

Hátíðleg dagskrá var í Þorlákshöfn

Hátíðlegt var í Þorlákshöfn í lok síðustu viku þegar Lúðrasveit Þorlákshafnar efndi til síðustu tónleika sinna með Róbert Darling sem stjórnanda og vígsluathafnir áttu sér stað við útsýnisstað og í skrúðgarði á þjóðhátíðardaginn.

Lesa fréttina Hátíðleg dagskrá var í Þorlákshöfn
Á þjóðhátíðardaginn 2015

Þjóðhátíðardagskrá og vígsluathafnir

Á þjóðhátíðardaginn verður auk hefðbundinnar hátíðardagskrár, afhjúpun skiltis við víkingaskip Erlings Ævarrs á útsýnisstað og vígsla á kvenfélagstorgi í skrúðgarðinum. Einnig verður þetta í fyrsta sinn sem skrúðgarðurinn verður opnaður eftir að hafa verið endurhannaður og fegraður.

Lesa fréttina Þjóðhátíðardagskrá og vígsluathafnir
sundlaugII

Lokun í íþróttamiðstöðinni

 Íþróttamiðstöðin  er lokuð föstudaginn 17. júní.
Lesa fréttina Lokun í íþróttamiðstöðinni
Skjaldamerki

Kjörskrá vegna forsetakosninganna 25. júní. 2016.

Kjörskrá fyrir Sveitarfélagið Ölfus vegna forsetakosninganna 25. júní 2016 mun liggja frammi á bæjarskrifstofum Sveitarfélagsins Ölfuss að Hafnarbergi 1 Þorlákshöfn frá og með 15.  júní 2016 til kjördags á opnunartíma skrifstofunnar frá kl. 08:00-16:00 alla virka daga.
Lesa fréttina Kjörskrá vegna forsetakosninganna 25. júní. 2016.
Ströndin

Annar hluti pílagrímagöngu

Næstkomandi sunnudag verður önnur dagleið í nýrri fimm daga pílagrímagöngu frá Strandarkirkju alla leið í Skálholt, gengin. Það er Ferðafélag Íslands sem skipuleggur gönguna ásamt undirbúningsnefnd.
Lesa fréttina Annar hluti pílagrímagöngu
Kristbergur-i-Hotel-Hlid

Kristbergur Pétursson opnar myndlistarsýningu á Hótel Hlíð

Kristbergur Pétursson listmálari opnar yfirlitssýningu á Hótel Hlíð laugardaginn 11. júní

Lesa fréttina Kristbergur Pétursson opnar myndlistarsýningu á Hótel Hlíð
Merki Ölfuss

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin

Hægt er að kjósa utankjörfundar vegna forsetakosninganna 25. júní nk. á bæjarskrifstofum Ölfuss.
Lesa fréttina Utankjörfundaratkvæðagreiðsla hafin
Ráðhús Ölfuss 2005

Íbúafundur til að kynna stöðu kynningarátaks

Líkt og margir vita nú þegar hefur Sveitarfélagið Ölfus ásamt auglýsingastofunni Hvíta húsið, unnið að undirbúningi kynningarátaks fyrir sveitarfélagið. Verkefnið hófst með því að starfsmenn hjá Hvíta húsinu kynntu sér stöðu og sögulegan bakgrunn sveitarfélagsins og unnu með sjálfboðaliðum í rýnihópum
Lesa fréttina Íbúafundur til að kynna stöðu kynningarátaks