Fréttir

Opnun ljósmyndasýningar

Fjölbreytt dagská á Safnahelgi á Suðurlandi

Í gær var Safnahelgi á Suðurlandi formlega sett með dagskrá í Árnesi.  Friðrik Erlingsson, rithöfundur flutti skemmtilegt erindi, Inga Jónasdóttir, formaður Samtaka safna á Suðurlandi fór yfir dagskrá helgarinnar og boðið var upp á mörg tónlistaratriði
Lesa fréttina Fjölbreytt dagská á Safnahelgi á Suðurlandi
Róbert Karl Ingimundarson

Ljósmyndir, dægurflugur, jólavörur og listafólk að störfum

Líkt og undanfarin ár, taka stofnanir og fyrirtæki í Ölfusi virkan þátt í Safnahelgi á Suðurlandi sem hefst næstkomandi fimmtudag og stendur yfir til sunnudagsins 3. nóvember.

Lesa fréttina Ljósmyndir, dægurflugur, jólavörur og listafólk að störfum
Merki Íbúðalánasjóðs

Íbúðalánasjóður auglýsir íbúðir til leigu

Eignirnar eru auglýstar á  http://fasteignir.visir.is/  og 

og http://mbl.is/leiga/

Lesa fréttina Íbúðalánasjóður auglýsir íbúðir til leigu
Makalaus sambúð_Leikfélag Ölfuss

Spilaklúbbur, tuskuóð húsmóðir, ein sem vill hitta karla og suðræn sjarmatröll

Það var mikið hlegið á sýningu Leikfélags Ölfuss síðastliðna helgi, þegar leikfélagið frumsýndi gamanleikinn Makalaus sambúð eftir Neil Simon
Lesa fréttina Spilaklúbbur, tuskuóð húsmóðir, ein sem vill hitta karla og suðræn sjarmatröll
Jafnrétti

Jafnréttisþing 

Föstudaginn 1. nóvember 2013 á Hilton Reykjavík Nordica.  Þingið er öllum opið og aðgangur er ókeypis

Lesa fréttina Jafnréttisþing 
Hljómsveitin Vikivaki

Trompetleikari Of Monsters and Men og trommuleikari Sálarinnar á Tónum við hafið í kvöld

Hljómsveitin Vikivaki heldur tónleika á Tónum við hafið, í Þorlákshöfn í kvöld
Lesa fréttina Trompetleikari Of Monsters and Men og trommuleikari Sálarinnar á Tónum við hafið í kvöld
Dagný Magnúsdóttir, eigandi Hendur í Höfn

Suðurland FM valdi Hendur í Höfn fyrirtæki vikunnar

Rödd Dagnýjar Magnúsdóttur hljómaði á útvarpsstöðinni Suðurland FM í morgun, en fyrirtæki hennar Hendur í Höfn, var valið fyrirtæki vikunnar hjá útvarpsstöðinni.

Lesa fréttina Suðurland FM valdi Hendur í Höfn fyrirtæki vikunnar
Bjarnveig Bjarnadóttir teikning eftir Ásgrím Jónsson

Þér er boðið í afmæli í Listasafni Árnesinga

Laugardaginn 19. október nk. kl. 16-18:00, hlýða á vangaveltu á tímamótum og þiggja léttar veitingar.

Lesa fréttina Þér er boðið í afmæli í Listasafni Árnesinga
Bryggjudagar í Herjólfshúsi 2013

Ýmislegt framundan hjá Lista- og handverksfélaginu

Lista- og handverksfélag Ölfuss fundaði í Ráðhúskaffi fyrir stuttu þar sem rætt var um starfið í Herjólfshúsinu s. l. sumar og það sem framundan er hjá félaginu
Lesa fréttina Ýmislegt framundan hjá Lista- og handverksfélaginu
Makalaus sambúð_Leikfélag Ölfuss

Makalaus sambúð á sviði í Þolákshöfn

Þann 18. október n.k. frumsýnir Leikfélag Ölfuss leikritið Makalaus sambúð eftir Neil Simon
Lesa fréttina Makalaus sambúð á sviði í Þolákshöfn