Ólafur Örn Ólafsson ráðinn bæjarstjóri Ölfuss
Á fundi sínum í dag, 29. júlí 2010 hefur bæjarstjórn Ölfuss samþykkt samhljóða að ráða Ólaf Örn Ólafsson sem bæjarstjóra sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára.
Á...
29.07.2010
Edda Laufey Pálsdóttir hefur starfað í mörgum félagasamtökum og verið frumkvöðull að mörgum góðum málum í bæjarfélaginu. Hún greinir Hákoni Svavarssyni, nemanda í Grunnskólanum og sumarstarfsmanni á bókasafninu frá því hvernig skrúðgarðurinn varð til og hugmyndum sínum um hvernig nýta megi garðinn í framtíðinni.