Fréttir

Ólafur Örn Ólafsson ráðinn bæjarstjóri Ölfuss

  Á fundi sínum í dag, 29. júlí 2010 hefur bæjarstjórn Ölfuss samþykkt samhljóða að ráða Ólaf Örn Ólafsson sem bæjarstjóra sveitarfélagsins til næstu fjögurra ára. Á...
Lesa fréttina Ólafur Örn Ólafsson ráðinn bæjarstjóri Ölfuss
tjaldstaedi-1

Margir hafa komið á tjaldstæðið í Þorlákshöfn í sumar

Tjaldstæðið í Þorlákshöfn hefur notið mikilla vinsælda í sumar og hafa margir komið og heimsótt okkur....
Lesa fréttina Margir hafa komið á tjaldstæðið í Þorlákshöfn í sumar
Hákon Svavarsson ræðir við Eddu Laufeyju í skrúðgarðinum í Þorlákshöfn

Edda Laufey Pálsdóttir og skrúðgarður Þorlákshafnar

Edda Laufey Pálsdóttir hefur starfað í mörgum félagasamtökum og verið frumkvöðull að mörgum góðum málum í bæjarfélaginu. Hún greinir Hákoni Svavarssyni, nemanda í Grunnskólanum og sumarstarfsmanni á bókasafninu frá því hvernig skrúðgarðurinn varð til og hugmyndum sínum um hvernig nýta megi garðinn í framtíðinni.

Lesa fréttina Edda Laufey Pálsdóttir og skrúðgarður Þorlákshafnar

Icelandic Glacial vatnið sett á markað í Kína

  China Water and Drinks, eitt af stærstu átöppunar-og dreifingarfyrirtækjum á drykkjum í Kína hefur ákveðið að setja Icelandic Glacial vatnið á markað í Kína. Samkvæmt frétt um málið á vefsíðu Fiancial Post hefur þegar verið gengið...
Lesa fréttina Icelandic Glacial vatnið sett á markað í Kína

Fréttatilkynning - ráðning bæjarstjóra

  Fréttatilkynning Sveitarfélagið Ölfus - Ráðning bæjarstjóra   Umsóknarfrestur um stöðu bæjarstjóra í Sveitarfélaginu Ölfusi er liðinn. Um stöðuna sóttu 29 einstaklingar en þrír þeirra hafa dregið umsóknir sínar til baka...
Lesa fréttina Fréttatilkynning - ráðning bæjarstjóra
Unnið að gerð útsýnisstaðar í þorlákshöfn

Dólosum fundinn nýr staður

Undanfarið hefur verið unnið að breytingum á vinsælum útsýnisstað uppi á varnargarði í Þorlákshöfn. Ferðamálafélag Ölfuss átti frumkvæði að því að láta útbúa útsýnisskífu sem nú er í vinnslu og var í kjölfarið ákveðið að fá Hermann Georg Gunnlaugsson, landslagsarkitekt...
Lesa fréttina Dólosum fundinn nýr staður

Skólastefna Sveitarfélagsins

Fyrir stuttu var samþykkt í bæjarstjórn Ölfuss skólastefna sem starfshópur, skipaður af bæjarstjórn hefur unnið að frá því í október á síðasta ári. Starfshópurinn vann að gerð stefnunnar í góðu samráði við fjölmarga hagsmunaaðila skólamála.
Lesa fréttina Skólastefna Sveitarfélagsins

Sameiginleg yfirlýsing

Sameiginleg yfirlýsing Í tilefni fréttar Ríkisútvarpsins í gær og í dag um að fyrirhuguð kísilmálmverksmiðja í Þorlákshöfn yrði staðsett i Grindavík en ekki Þorlákshöfn vilja bæjaryfirvöld í Ölfusi og forsvarsaðilar...
Lesa fréttina Sameiginleg yfirlýsing