Viðurkenning fyrir fegursta garðinn í Sveitarfélaginu Ölfusi árið 2011
Sveitarfélagið Ölfus hyggst veita viðurkenningar fyrir fegursta garðinn í sveitarfélaginu í ágúst nk. Óskað er eftir tilnefningum frá íbúum.
20.07.2011
Nýtt örnefnaskilti afhjúpað við Strandarkirkju
Skólalúðrasveitin hélt fyrir stuttu til Gautaborgar, þar sem börnin tóku þátt í tónlistarhátíð auk þess að njóta ferðarinnar.