Fréttir

Frítt í sund fyrir börn á grunnskólaaldri

Á fundi bæjarráðs 23. október sl.  var samþykkt að börn á grunnskólaaldri frá frítt í sund frá 1. janúar 2009. Sundlaugin er opin:   Mánudaga - föstudaga...
Lesa fréttina Frítt í sund fyrir börn á grunnskólaaldri

Eldri borgarar heimsækja Íþróttamiðstöðina

  Frá Íþróttamiðstöðinni   Tuttugu og sjö eldri borgarar heimsóttu okkur hérna í Íþróttamiðstöðina. Þeir komu til að kynna sér stafsemina og ég og Dagbjört tókum á móti þeim og sýndum þeim...
Lesa fréttina Eldri borgarar heimsækja Íþróttamiðstöðina

Heilsudagar

  Heilsudagar Íþróttamiðstöðin og Ræktin 27. apríl - 1. maí 2009 Mánudagur - Dótadagur í sundlauginni, börn mega koma með allskonar leikföng í laugina. Þriðjudagur - kl. 19:30 Körfuboltasprell í Íþróttahúsinu...
Lesa fréttina Heilsudagar

Fyrsta skóflustungan að Kotströnd

Fyrir liggur nýtt deiliskipulag fyrir svæðið við Kotstrandarkirkju. Í deiliskipulaginu er gert m.a. ráð fyrir að stækka kirkjugarðinn og þann 21. apríl 2009 var fyrsta skóflustungan tekin. Það gerði Eyrún Þorláksdóttir, Krossi, Ölfusi. Myndirnar tók Birgi Þórðarsyni. ...
Lesa fréttina Fyrsta skóflustungan að Kotströnd

30 ár frá því grunnurinn fyrir kirkjuna var helgaður

Þorlákskirkja, vinna hafin við grunn kirkju. Þannig er fyrirsögn á frétt í Tímanum 6. maí 1979. Fréttaritarinn er Páll Þorláksson á Sandhól. Nú eru 30 ár síðan grunnurinn fyrir kirkjuna var helgaður. Páll skrifar: Á laugardaginn (28. apríl) var...
Lesa fréttina 30 ár frá því grunnurinn fyrir kirkjuna var helgaður