Fréttir

Góður árangur í körfuknattleik

Hamar/Þór varð bikarmeistari í unglingaflokki karla í körfuknattleik eftir sigur á Njarðvík 61 – 60. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn og var sigurinn því sætur.

Lesa fréttina Góður árangur í körfuknattleik

Þingmannsheimsókn

Í tilefni af samningum um uppbyggingu kísilhreinsunarverksmiðju vestan við byggðina í Þorlákshöfn kom Árni Johnsen þingmaður með tertu til starfsmanna Sveitarfélagsins Ölfuss og var hún borðuð með bestu lyst á kaffistofu bæjarskrifstofunnar....
Lesa fréttina Þingmannsheimsókn

Talsvert hefur snjóað í Þorlákshöfn í dag

Talsvert hefur snjóað í Þorlákshöfn í dag. Starfsmenn áhaldahússins hafa verið með öll tæki á fullu við að ryðja snjó af vegum en þrátt fyrir það má víða sjá bíla sem hafa fest sig í snjónum. Við smelltum mynd út...
Lesa fréttina Talsvert hefur snjóað í Þorlákshöfn í dag

Fjöldi viðburða, fjölgun gesta og spennandi verkefni

Það er engin kreppa á bókasafninu í Þorlákshöfn ef skoðaðar eru útlánatölur og fjölgun gesta sem komið hafa á safnið undanfarna mánuði. Þetta er meðal þess sem fram kemur í skýrslu menningarsviðs Ölfuss fyrir árið 2009, en skýrslan verður kynnt...
Lesa fréttina Fjöldi viðburða, fjölgun gesta og spennandi verkefni

IðnaðarlóðIðnaðarlóð

Sveitarfélagið Ölfus og Recurrent Resources ehf. hafa undirritað samning um lóð vegna Silicon verksmiðju sem rísa á vestan við byggðina í Þorlákshöfn. Um er að ræða 15 ha. lóð og loforð fyrir 15 ha. til viðbótar undir fyrirhugaða stækkun fyrirtækisins...
Lesa fréttina IðnaðarlóðIðnaðarlóð

Öskudagurinn í Þorlákshöfn

Mikið fjör hefur verið í bænum í góða veðrinu í dag. Allsstaðar furðuverur sem hafa sungið í fyrirtækjum og stofnunum og uppskorið sælgæti fyrir. Á bókasafninu mættu dagmömmur fyrst í morgun með börnin í búningum. Því miður reyndist ekki unnt...
Lesa fréttina Öskudagurinn í Þorlákshöfn

Samningsrammi um orkusölu til kísilmálm- og sólarkísilverksmiðju í Ölfus

Samningsrammi um orkusölu til kísilmálm- og sólarkísilverksmiðju í Ölfusi

Lesa fréttina Samningsrammi um orkusölu til kísilmálm- og sólarkísilverksmiðju í Ölfus

Líf og fjör í Íþróttamiðstöðinni

Mikið líf og fjör er í Íþróttamiðstöðinni þessa dagana. Bæjarbúar geisla af heilbrigði og er mikill áhugi á hreyfingu og útivist. Sundíþróttin er alltaf vinsæl og margir synda sér til heilsubótar eða fara í vatnsleikfimi, síðan er nauðsynlegt að fara í heitu pottana eða gufu á eftir og slaka örlítið á. Leikjaland innisundlaugarinnar hefur mikið aðdráttarafl og eru foreldrar að koma með börnin sín í þessa notalegu vetrarvin sem hefur slegið í gegn hjá fjölskyldufólki af öllu Suðurlandi.

Lesa fréttina Líf og fjör í Íþróttamiðstöðinni

Dagur leikskólans

 Þann 6. febrúar n.k. er dagur leikskólans, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín.  Þetta er þriðja árið í röð sem leikskólar halda daginn hátíðlegan. Daginn ber að þessu sinni upp á...
Lesa fréttina Dagur leikskólans

Hjörtur Már Ingvarsson kjörinn Íþróttamaður ársins 2009

Hjörtur Már Ingvarsson kjörinn Íþróttamaður  ársins 2009.   Það er orðinn fastur liður í upphafi árs að íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss veiti afreksfólki í íþróttum viðurkenningu fyrir...
Lesa fréttina Hjörtur Már Ingvarsson kjörinn Íþróttamaður ársins 2009