Íbúafundur um skipulagsmál í Gljúfurárholti, 1. áfanga.
Boðað er til íbúafundar um skipulag í 1. áfanga íbúðarbyggðar í Gljúfurárholti, merkt Í10 í staðfestu aðalskipulagi, er tekur yfir
Klettagljúfur og Hellugljúfur 1 og 2.
Fundurinn verður haldinn í sal Fákasel, Ingólfshvoli, 816 Ölfus,
miðvikudaginn 6. mars 2019, kl. 17.00-19.00.
25.02.2019