Óskað er eftir tilnefningum til Menntaverðlauna Suðurlands 2016
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða.
03.11.2016
Fyrirhugaðar breytingar á aðalskipulagi sveitarfélagsins.
Aðventudagatal Ölfuss 2016
Fulltrúar frá Viðlagatryggingu Íslands (VTÍ ) komu í heimsókn til Þorlákshafnar nú í vikunni
Myndlistarsýning Hjördísar Alexandersdóttur opnaði í Galleríinu undir stiganum 3. nóvember síðastliðinn.
Verkin á sýningunni eru abstrakt myndi unnar með akrýl á striga.
Sýningin verður út nóvember og er opin á opnunartíma Bæjarbókasafns Ölfuss.
Samtök sunnlenskra sveitarfélaga veita árlega verðlaun fyrir framúrskarandi framlag á sviði menntunar á Suðurlandi sem um leið er hvatning til frekari dáða.