Fréttir

Auglýsing um skipulag

Auglýsing um skipulag

Aðalskipulagsbreyting „Miðbæjarkjarni í Þorlákshöfn“ - Mói Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 25. júní 2020 var lögð fram og samþykkt greinargerð aðalskipulagsbreytingar vegna miðbæjarkjarna í Þorlákshöfn. Gögn eru unnin af Trípólí arkitektum, dagsett 15.06.2020. Helstu breytingar eru að gerðar eru brey…
Lesa fréttina Auglýsing um skipulag
Viðurkenning fyrir fallegasta  garðinn í Ölfusi 2020

Viðurkenning fyrir fallegasta garðinn í Ölfusi 2020

Fyrirhugað er að veita viðurkenningu fyrir fegurstu garðana í sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Viðurkenning fyrir fallegasta garðinn í Ölfusi 2020
Nýr dráttarbátur er kominn til Þorlákshafnar

Nýr dráttarbátur er kominn til Þorlákshafnar

Miðvikudaginn 24.júní var gengið frá kaupum Þorlákshafnarhafnar  á dráttarbátnum Jötni og var bátnum siglt til nýrrar heimahafnar sama dag. Jötunn er tæplega 100 tonna stálbátur sem smíðaður var í Hollandi árið 2008 og var í eigu Faxaflóahafna. Við eigendaskiptin urðu nafnaskipti á bátnum og mun han…
Lesa fréttina Nýr dráttarbátur er kominn til Þorlákshafnar
Hamingjan við hafið

Hamingjan við hafið

Dagskráin fyrir hamingjuna við hafið er tilbúin
Lesa fréttina Hamingjan við hafið
Forkynning á skipulagstillögum fyrir auglýsingu

Forkynning á skipulagstillögum fyrir auglýsingu

Auglýsing um skipulag – Sveitarfélagið Ölfus – forkynning á skipulagstillögum fyrir auglýsingu. Skipulags- og umhverfisnefnd Ölfuss hefur samþykkt á fundi nr. 8, þann 18. júní 2020 að auglýsa eftirfarandi tillögur að deiliskipulagi, skv. skipulagslögum nr.123/2010, eftir afgreiðslu Bæjarstjórnar Öl…
Lesa fréttina Forkynning á skipulagstillögum fyrir auglýsingu
Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt til sölu

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt til sölu

Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir til sölu búseturétt í parhúsi sem staðsett er í byggðarkjarna eldri borgara í Þorlákshöfn. Sunnubraut 6 í ÞorlákshöfnTil sölu er búseturéttur í 2ja svefnherbergja íbúð í parhúsi. Í heildina er eignin 124,3 fm. og þar af bílskúr 28,6 fm. Húsið var byggt árið 2…
Lesa fréttina Húsnæðissamvinnufélagið Elliði auglýsir búseturétt til sölu
Kjörfundur vegna forsetakosninga 27.júní 2020

Kjörfundur vegna forsetakosninga 27.júní 2020

Kjörfundur vegna forsetakosninganna laugardaginn 27. júní n.k. verður í Grunnskólanum í Þorlákshöfn, Egilsbraut 35. -Athugið breytta staðsetningu frá því sem áður hefur verið-  Kjörfundur hefst kl. 9:00 og lýkur kl. 22:00.  Vakin er athygli á því að kjósendum er skylt að gera kjörstjórn grein fyr…
Lesa fréttina Kjörfundur vegna forsetakosninga 27.júní 2020
Grænfáninn í leikskólanum Bergheimum

Grænfáninn í leikskólanum Bergheimum

Miðvikudaginn 10.júní kom Margrét Hugadóttir frá Landvernd og afhenti leikskólanum Bergheimum þriðja grænfánann. Af því tilefni komu börn og starfsfólk saman úti á leikskólalóð, börnin sungu lagið "Vertu til er vorið kallar á þig" og Margrét var með grænfánaleikfimi sem allir tóku þátt í. Í vetur b…
Lesa fréttina Grænfáninn í leikskólanum Bergheimum
Sundlaugin er lokuð 18.og 19.júní

Sundlaugin er lokuð 18.og 19.júní

Vegna viðhaldsvinnu hjá Veitum verður sundlaugin lokuð fimmtudaginn 18.júní og föstudaginn 19.júní.  Reiknað er með að laugin opni aftur á laugardagsmorgun.  
Lesa fréttina Sundlaugin er lokuð 18.og 19.júní
17.júní 2020

17.júní 2020

Að venju höldum við 17.júní hátíðlegan og er umsjón að þessu sinni í höndum Fimleikadeildar UMF.Þórs og Körfuknattleiksdeildar UMF.Þórs. Dagskrá dagsins má sjá hér fyrir neðan
Lesa fréttina 17.júní 2020