Fréttir

Tónar við hafið í Þorlákskirkju

Í dag, föstudaginn 28. desember verður efnt til síðustu tónleika í tónleikaröðinni Tónum við hafið í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Tónar við hafið í Þorlákskirkju
Aðventustund 2012

Jólakveðja til íbúa

Starfsmenn Sveitarfélagsins Ölfuss óska öllum íbúum í sveitarfélaginu gleðilegra jóla. Hér er hægt að skoða ýmsar myndir teknar af menningarfulltrúa á árinu: http://www.facebook.com/media/set/?set=a.10151314335868749.495052.136961043748&...
Lesa fréttina Jólakveðja til íbúa
Jóló viðburður félagsmiðstöðvar 2012

Jóló – viðburður ungmennaráðs

 

Í gær var fullt hús út úr dyrum í Ráðhúskaffi en þá mættu ungmenni í Ölfusi í Ráðhúskaffi til að koma sér í jólagírinn.

Lesa fréttina Jóló – viðburður ungmennaráðs
Sigurvegarar í söngvakeppni Svítunnar 2012

Söngvakeppni Svítunnar

Föstudaginn 14. desember var söngvakeppni Svítunnar haldin. Fjögur atriði voru skráð til leiks og var troðið út úr dyrum.
Lesa fréttina Söngvakeppni Svítunnar
Undirritun samninga við íþrótta- og æskulýðsfélög

Endurnýjun samninga við íþrótta-, tómstunda og æslulýðsfélög

Fimmtudaginn 13. Desember undiritaði Sveitarfélagið Ölfus nýja samstarfssamninga við íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafélög í sveitarfélaginu.

Lesa fréttina Endurnýjun samninga við íþrótta-, tómstunda og æslulýðsfélög
Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þorlákshafnar

Til hamingju Jónas og Lúðrasveit Þorlákshafnar

Bæjarstjórn Ölfuss óskar Jónasi Sigurðssyni og Lúðrasveit Þorlákshafnar til hamingju með tilnefningar til íslensku tónlistarverðlaunanna
Lesa fréttina Til hamingju Jónas og Lúðrasveit Þorlákshafnar
Aðventustund 2012

Fjöldi breytinga á desemberdagatali

Frá því að desemberdagatal Ölfuss barst í hús hafa menningarfulltrúa borist ýmsar góðar ábendingar.
Lesa fréttina Fjöldi breytinga á desemberdagatali
Jólasýning Margrétar Thorarensen 2012

Jólasýning komin "Undir stigann"

Sett hefur verið upp og opnuð sérlega skemmtileg sýning í Gallerí undir stiganum á Bæjarbókasafni Ölfuss.
Lesa fréttina Jólasýning komin "Undir stigann"

Fréttir úr Bergheimum

Mikið er um að vera í leikskólanum á aðventu eins og annarsstaðar og er í fréttabréfinu farið yfir það sem gert var í síðasta mánuði og það sem framundan er. 
Lesa fréttina Fréttir úr Bergheimum
Aðventustund 2012

Ríkt tónlistarlíf í Ölfusi

Heilmikil dagskrá var í boði í Þorlákshöfn í gær, fyrsta sunnudag í aðventu, þar sem hljómsveitir og kórar fluttu jólalög bæði í kirkju og á ráðhústorgi
Lesa fréttina Ríkt tónlistarlíf í Ölfusi