Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 30. janúar 2020 var lögð fram og samþykkt til kynningar skipulags- og matslýsing vegna endurskoðunar Aðalskipulags Ölfuss 2010-2022.
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Gljúfurárholt land 8 og land 9, 816 Ölfus. Í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010, hefur bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss, þann 30.01.2020, samþykkt tillögu að deiliskipulagi fyrir lönd 8 og 9 Gljúfurárholti. Málsmeðferð er skv 41. gr. skipulagslaga.
Nú um mánaðarmótin jan/feb breytist aðgengi barna að Sundlaug Þorlákshafnar sem felst í því að öll börn sem eiga lögheimili í sveitarfélaginu og eru á fædd á árunum 2002 - 2009 (11 - 18 ára) fá sérstakt aðgangskort.
Grenndarkynning vegna byggingaráforma í Haukabergi
Á 275. fundi Bæjarstjórnar Ölfuss 30.1.2020 sl., var samþykkt að grenndarkynna byggingaráform í samræmi við 44. gr. Skipulagslag nr. 123/2010. Erindið hafið hlotið umræð og afgreiðslu á 3. fundi Skipulags- og umhverfisnefndar Ölfuss þann 23.1.2020. Byggja á neðri hæð húss að Haukabergi 4 fram, bílsk…
Rekstur tjaldsvæðis Sveitarfélagsins Ölfuss í Þorlákshöfn
Sveitarfélagið Ölfus auglýsir eftir samstarfsaðila um rekstur á tjaldsvæði sveitarfélagsins í Þorlákshöfn. Um er að ræða fullbúið svæði og tilheyrandi mannvirki. Frestur er til 10. febrúar.
Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands sem höfðar til allra landsmanna. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að hreyfa sig hvort sem er í frítíma, vinnu, skóla eða við val á ferðamáta