Fréttir

Bryggjudagar í Herjólfshúsi 2013

Líf og fjör á bryggjunni um helgina

Efnt var til bryggjudaga í kringum starsemi í Herjólfshúsi síðastliðna helgi
Lesa fréttina Líf og fjör á bryggjunni um helgina
Hópurinn sem keppti á Meistaramóti Íslands ásamt þjálfara sínum

Fjórir Íslandsmeistarar - allir á pall

Þórsarar, sem kepptu með sameiginlegu liði HSK-Selfoss,  eignuðust fjóra Íslandsmeistara á Meistaramóti Íslands 11-14 ára um helgina
Lesa fréttina Fjórir Íslandsmeistarar - allir á pall
fridarhlaup 2013

Friðarhlaup í Þorlákshöfn

Dagana 20.júní - 12. júlí verður hlaupið Friðarhlaup um allt Ísland. Hlaupið verður í Þorlákshöfn á morgun, laugardag og plantað friðartré í skrúðgarðinum.
Lesa fréttina Friðarhlaup í Þorlákshöfn
Álfheiður tekur viðtal við Kolbrúnu Dóru

Herjólfshúsið orðið að ferðamiðstöð

Ég fór á föstudagsmorgni upp í Herjólfshús að taka viðtal við Kolbrúnu Dóru Snorradóttur sem vinnur í Herjólfshúsi.
Lesa fréttina Herjólfshúsið orðið að ferðamiðstöð
Dagný Magnúsdóttir, eigandi Hendur í Höfn

Nýja kaffihúsið í Þorlákshöfn heimsótt

Ég var beðin um að taka viðtal við Dagnýju Magnúsdóttur eiganda Hendur í höfn – Kaffihús
Lesa fréttina Nýja kaffihúsið í Þorlákshöfn heimsótt
Hörður Skúlason í vinnuskólanum 2013

Krakkar í vinnuskólanum teknir tali

Sumarstarfsmenn á bókasafni tóku viðtöl við krakka í vinnuskólanum einn rigningarmorguninn

Lesa fréttina Krakkar í vinnuskólanum teknir tali
Guðrún Ásmundsdóttir afhjúpar skilti í Herdísarvík

Afhjúpun skilta í Herdísarvík

Síðastliðinn laugardag voru tvö skilti afhjúpuð í Herdísarvík við hátíðlega athöfn. Annarsvegar var afhjúpað minningarskilti um Einar Benediktsson og Hlín Johnson og hinsvegar örnefnaskilti.
Lesa fréttina Afhjúpun skilta í Herdísarvík
17. júní í Þorlákshöfn

Hátíðlegt á þjóðhátíðardaginn í Þorlákshöfn

Líkt og annarsstaðar var þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur í Þorlákshöfn
Lesa fréttina Hátíðlegt á þjóðhátíðardaginn í Þorlákshöfn
Innisundlaug Þorlákshafnar barnalaug

Sundlaugin verður lokuð þrjá daga í næstu viku

Nú stendur til að vinna að viðhaldi í sundlauginni í Þorlákshöfn og verður því lokuð þrjá daga í næstu viku.

Lesa fréttina Sundlaugin verður lokuð þrjá daga í næstu viku
Lokdagur Sumarlesturs bókasafnsins 2012

Sumarlestur fyrir krakka á grunnskólaaldri

Bæjarbókasafn Ölfuss býður öllum börnum á grunnskólaaldri að taka þátt í sumarlestri eins og undanfarin ár
Lesa fréttina Sumarlestur fyrir krakka á grunnskólaaldri