Fréttir

Viss sýnir í Galleríi undir stiganum

Viss sýnir í Galleríi undir stiganum

Sýningin opnar fimmtudaginn 3. október kl. 16:30 og verður opin á opnunartíma bókasafnsins út mánuðinn.
Lesa fréttina Viss sýnir í Galleríi undir stiganum
Uppdráttur af nýju hverfi í Þorlákshöfn

Nýjar lóðir til úthlutunar

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir nýjar raðhúsalóðir lausar til úthlutunar í nýju hverfi er kallast Norðurhraun í Þorlákshöfn.
Lesa fréttina Nýjar lóðir til úthlutunar
Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir styrki úr Afreks – og styrktarsjóði Sveitarfélagsins Ölfuss.
Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Bóksafnið er lokað í dag mánudaginn 16. september

Bóksafnið er lokað í dag mánudaginn 16. september

Bóksafnið er lokað í dag mánudaginn 16. september
Lesa fréttina Bóksafnið er lokað í dag mánudaginn 16. september
Sundlaug Þorlákshafnar

Sundlaugin verður lokuð frá kl. 13:00 í dag

Sundlaugin verður lokuð frá kl. 13:00 í dag föstudaginn 13. september 2019
Lesa fréttina Sundlaugin verður lokuð frá kl. 13:00 í dag
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Skyggni

Tillaga að deiliskipulagi fyrir Skyggni

Deiliskipulagstillaga fyrir Skyggni í Sveitarfélaginu Ölfusi (landnr. 226002) liggur fyrir, skipulag tekur til 1,5 ha svæðis.
Lesa fréttina Tillaga að deiliskipulagi fyrir Skyggni
Merki SASS

Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna

SASS auglýsir eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna á sviði menningarmála á Suðurlandi
Lesa fréttina Óskað er eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna
Merki Sveitarfélagsins Ölfuss

Sundlaugin í Þorlákshöfn er lokuð frá kl. 18:00 í dag

Sundlaugin í Þorlákshöfn er lokuð frá kl. 18:00 í dag mánudaginn 9. september vegna framkvæmda hjá Veitum
Lesa fréttina Sundlaugin í Þorlákshöfn er lokuð frá kl. 18:00 í dag
Merki Veitna

Tilkynning frá Veitum

Á næstu dögum verður unnið að undirbúningi tengingar á nýrri stöðvardælu fyrir dælustöð hitaveitu á Bakka. Því verður heitavatnslaust í Þorlákshöfn, mánudaginn 9. september á milli kl. 18:00 og 22:00. Föstudaginn 13. september verður minna heitt vatn til skiptanna í bænum á milli kl. 13:00-20:00 og lokað verður alveg fyrir heita vatnið frá kl. 20:00 og fram til kl. 10:00 á laugardagsmorgun.
Lesa fréttina Tilkynning frá Veitum
Kristín Magnúsdóttir

Kristín Magnúsdóttir tekur sæti í bæjarstjórn

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 27. ágúst sl. var tekið fyrir bréf Rakelar Sveinsdóttur bæjarfulltrúa D-lista þar sem hún biðst lausnar frá störfum sínum sem bæjarfulltrúi vegna flutnings úr sveitarfélaginu.
Lesa fréttina Kristín Magnúsdóttir tekur sæti í bæjarstjórn