Dagur umhverfisins - hreinsunarátak
Dagur umhverfisins er haldinn 25. apríl ár hvert á fæðingardegi Sveins Pálssonar, fyrsta íslenska náttúrufræðingsins. Hann var einna fyrstur manna til að hvetja til aðgerða gegn skógareyðingu á Íslandi og orðaði þá hugsun sem nú kallast sjálfbær þróun.