Fréttir

Hlynur Sigurbergsson við grænmetisborðið

Vetrarstarfið að hefjast og ferskt grænmeti til sölu

Þá er vetrarstarfið að hefjast og mikið líf að færast í bæinn: börnin að hefja skólastarfið, maður að selja ferskt grænmeti og börnin farin að sækja sér bækur á bókasafnið.

Lesa fréttina Vetrarstarfið að hefjast og ferskt grænmeti til sölu
brim02

Ísland meðal fimm athyglisverðustu brimbrettasvæða í heimi

Í frétt á vefmiðlinum Vísi, er vakin athygli á grein þar sem Ísland er talið meðal fimm athyglisverðustu brimbrettasvæða í heimi.

Lesa fréttina Ísland meðal fimm athyglisverðustu brimbrettasvæða í heimi
köttur 2007

Vakin er athygli á samþykkt um kattahald

Íbúar eru hvattir til að kynna sér samþykktina og senda ábendingar til bæjarráðs.

Lesa fréttina Vakin er athygli á samþykkt um kattahald

Flatbökugerð Friðborgar, Víking Pizza

Hákon, sumarstarfsmaður bókasafnsins, heimsótti Friðborgu Hauksdóttur, rekstraraðila Víking Pizzu og fræddist um reksturinn og framtíðarplön.

Lesa fréttina Flatbökugerð Friðborgar, Víking Pizza
Happy Hour í Þorlákshöfn

Happy Hour í Þorlákshöfn

Hákon, sumarstarfsmaður bókasafnsins hefur unnið greinar og tekið viðtöl við aðila sem bjóða upp á nýjungar í Þorlákshöfn. Að þessu sinni fjallar hann um nýju knæpuna í bænum, Happy Hour.

Lesa fréttina Happy Hour í Þorlákshöfn
Kross

Lokað vegna jarðarfarar

Bæjarskrifstofur Ölfuss verða lokaðar vegna jarðarfarar Svans Kristjánssonar miðvikudaginn 17. ágúst frá kl. 13:00 - 16:00

Lesa fréttina Lokað vegna jarðarfarar
P6150025

,,LAND HAMINGJUNNAR" - uppskerumessa og tónleikar í Strandarkirkju.

Sunnudaginn 21. ágúst nk. kl. 14 verður haldin árleg uppskerumessa og tónleikar í Strandarkirkju. Sr. Baldur Kristjánsson prédikar og þjónar fyrir altari. Tónlistarflutning í messunni annast Björg Þórhallsdóttir sópransöngkona, Elísabet Waage hörpuleikari og Hilmar Örn Agnarsson orgelleikari.

Lesa fréttina ,,LAND HAMINGJUNNAR" - uppskerumessa og tónleikar í Strandarkirkju.
Svanur Kristjánsson, fyrsti sveitarstjóri Ölfuss.

Svanur Kristjánsson er látinn

Í gær lést Svanur Kristjánsson, fyrsti sveitarstjóri Sveitarfélagsins Ölfuss
Lesa fréttina Svanur Kristjánsson er látinn
lokadagur-001_web

Sumarlestur á bókasafninu

Þá er sumarlestri bókasafnsins lokið.  Fjörutíu krakkar á grunnskólaaldri tóku þátt og aragrúi af miðum bárust í lukkukassann okkar á bókasafninu. 

Lesa fréttina Sumarlestur á bókasafninu
Blomastudio-i-heimabyggd-001_web

Blómastúdíó í heimabyggð

Blómastúdíó Brynju heitir blómabúðin í Þorlákshöfn og eigandi hennar er Sigurrós Helga Ólafsdóttir.

Lesa fréttina Blómastúdíó í heimabyggð