Fréttir

íþróttamiðstöð 2005

Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði  Sveitarfélagsins Ölfuss.

Lesa fréttina Afreks- og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss
Myndir frá íbúaþingi 2012

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2012 afhent

Umhverfisverðlaun Ölfuss 2012 voru afhent þriðjudaginn 25 september í ráðhúsi Ölfuss.

Lesa fréttina Umhverfisverðlaun Ölfuss 2012 afhent
Ellen

Kveðjuhóf

Haldið var smá kveðjuhóf í Íþróttamiðstöðinni í tilefni þess að Ellen Ólafsdóttir var að vinna sína síðustu vakt og en hún var að láta af störfum eftir 23 ára starf.

Lesa fréttina Kveðjuhóf
Ráðhúsið

Íbúafundur í Versölum

Um mótun umhverfisstefnu Ölfuss og veittar verða viðurkenningar fyrir snyrtilegasta býlið og fyrirtækið í Ölfusi.
Lesa fréttina Íbúafundur í Versölum
bæjarráð

Eingöngu konur í bæjarráði í morgun

Í morgun fundaði bæjarráð Ölfuss.  Var það í fyrsta skipti í Ölfusi sem bæjarráð er eingöngu skipað konum.

Lesa fréttina Eingöngu konur í bæjarráði í morgun
Rummungur ræningi

Rummungur ræningi á sviði Versala

Leikfélag Ölfuss æfir nú fjölskylduleikritið Rummung ræningja eftir þýska barnabókahöfundinn og leikskáldið Otfried Preussler.

Lesa fréttina Rummungur ræningi á sviði Versala

Þróunar- og tilraunaverkefni um Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)

Þjónustusvæði Suðurlands í málefnum fatlaðra auglýsir eftir þátttakendum í sérstakt þróunar og tilraunaverkefni um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) á þjónustusvæði sínu.  Um er að ræða tveggja ára tilraunaverkefni en gert er ráð fyrir að NPA verði lögbundin þjónusta árið 2014.

Lesa fréttina Þróunar- og tilraunaverkefni um Notendastýrða persónulega aðstoð (NPA)
dagatal2012litil

“Bændur að störfum”- ljósmyndasamkeppni

Samtök ungra bænda efna til ljósmyndasamkeppni undir heitinu “Bændur að störfum” í tengslum við útgáfu sína á dagatali fyrir árið 2013.

Lesa fréttina “Bændur að störfum”- ljósmyndasamkeppni
Laugar

Langar þig að prófa eitthvað nýtt og skemmtilegt?

Helgina 5.-7. október ætlar ungmennaráð UMFÍ og 0% að hittast og eyða saman helginni á Laugum í Sælingsdal.

Öll ungmenni á aldrinum 16-30 ára sem vilja hittast og skemmta sér án vímuefna eru velkomin.

Lesa fréttina Langar þig að prófa eitthvað nýtt og skemmtilegt?
Ráðhúsið

Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks

Félagsþjónustan í Árborg, Velferðarþjónusta Árnesþings og Félagsþjónusta Rangárvalla og Vestur-Skaftafellssýslu vekja athygli á rétti fólks til að sækja um styrki  skv. 27. grein laga nr. 59/1992 um málefni fatlaðra  og reglugerðar nr. 550/1994 um styrki vegna  námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðra.

Lesa fréttina Auglýsing um styrki vegna námskostnaðar og verkfæra- og tækjakaupa fatlaðs fólks