Auglýsing um skipulagsmál
Auglýsing um breytingu á aðalskipulagi Ölfuss á norðursvæði
Á 280. fundi bæjarstjórnar Ölfuss 25.6.2020 sl., var samþykkt að auglýsa breytingu á aðalskipulagi í reit Í-6 í samræmi við 31 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Breyting aðalskipulags felst í því að íbúðum í reit Í-6 í Þorlákshöfn er fjölga…
01.09.2020