Fréttir

Við afhendingu lestrardagbókar 2010

Nemendur fá lestrardagbók

Í gær heimsótti Barbara Guðnadóttir, menningarfulltrúi nemendur í 7. bekk Grunnskóla Þorlákshafnar og færði þeim lestrardagbók að gjöf.

Lesa fréttina Nemendur fá lestrardagbók
2010-09-24-001

Ný bæjarstjórn í Ölfusi á ferð um sveitarfélagið 

Föstudaginn 24. september sl. fór bæjarstjórnin í heimsókn í nokkur fyrirtæki  í Ölfusinu og kynnti sér starfsemi þeirra.
Lesa fréttina Ný bæjarstjórn í Ölfusi á ferð um sveitarfélagið 
Adabjarginu

Kynning á ferðamálastefnu Ölfuss í "Gallerí undir stiganum"

Opnuð hefur verið ný sýning í sýningarrými bókasafnsins í Þorlákshöfn.

Lesa fréttina Kynning á ferðamálastefnu Ölfuss í "Gallerí undir stiganum"
Ungbarnamorgun á bókasafninu

Ungbarnamorgnar hefjast aftur á bókasafninu

Nánar er fjallað um ungbarnamorgnana á vef bókasafnsins

Lesa fréttina Ungbarnamorgnar hefjast aftur á bókasafninu
Tónleikar Tóna við hafið í Þorlákshöfn

Glæsilegt upphaf Tóna við hafið

Góð byrjun á tónleikaröðinni Tónum við hafið.

Lesa fréttina Glæsilegt upphaf Tóna við hafið

Bilun í umferðaljósum

Bilun hefur komið upp á umferðaljósum og má gera ráð fyrir því að þau verði óvirk af og til sökum þessa.
Lesa fréttina Bilun í umferðaljósum

Reglur um útivistartíma barna og unglinga

Þann 1. september sl. breyttust reglur um útivistartíma barna og ungmenna.  Vetrartíminn tók þá við af sumartímanum og sá tími sem börn mega vera úti á kvöldin styttist.  Frá 1. september til 1. maí mega börn 12 ára og yngri vera úti til kl. 20:00 en 13-16 ára ungmenni mega vera úti til kl. 22:00.  Miðað er við fæðingarár.
Lesa fréttina Reglur um útivistartíma barna og unglinga

Fjölbreytt dagskrá Tóna við hafið í vetur

Undirbúningur Tóna við hafið er á loksprettinum en fyrstu tónleikarnir verða næstkomandi föstudagskvöld. Tónleikaröðin verður fjölbreytt að vanda, þar sem reynt er að vera með eitthvað fyrir alla. Menningarráð Suðurlands styrkir tónleikaröðina og vakin er athygli á því að ókeypis er á tónleikana fyrir börn 12 ára og yngri.
Lesa fréttina Fjölbreytt dagskrá Tóna við hafið í vetur