Fréttir

Tillaga að 10. breytingu á deiliskipulagi fyrir virkjun á Hellisheiði.

Tillaga að 10. breytingu á deiliskipulagi fyrir virkjun á Hellisheiði.

Tillaga að 10. breytingu á deiliskipulagi fyrir virkjun á Hellisheiði.  Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á fundi sínum 25. janúar 2018 að auglýsa tillögu að 10. breytingu á deiliskipulagi fyrir Hellisheiðavirkjun samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 m.s.br. Tillagan tekur til jarðhitagar…
Lesa fréttina Tillaga að 10. breytingu á deiliskipulagi fyrir virkjun á Hellisheiði.
Starf húsvarðar, menningarsala Versala, laust til umsóknar.

Starf húsvarðar, menningarsala Versala, laust til umsóknar.

Sveitarfélagið Ölfus auglýsir laust til umsóknar starf húsvarðar í menningarsölum ráðhússins.  Leitað er að metnaðarfullum og jákvæðum einstaklingi með ríka ábyrgðartilfinningu, auk þess sem viðkomandi þarf að hafa góða umgengni og snyrtimennsku að leiðarljósi í störfum sínum.  Hæfni í mannlegum sam…
Lesa fréttina Starf húsvarðar, menningarsala Versala, laust til umsóknar.
Uppgræðslusjóður Ölfuss: Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2018.

Uppgræðslusjóður Ölfuss: Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2018.

Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum  um styrki til uppgræðsluverkefna 2018. Heimilt er að veita landeigendum, Sveitarfélaginu Ölfusi, félagasamtökum og öðrum umráðahöfum lands styrki til landbótaverkefna. Með styrkveitingum úr sjóðnum er ætlunin að efla landgræðslu og gróðurvernd í S…
Lesa fréttina Uppgræðslusjóður Ölfuss: Auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2018.
Almannavarnavika í Ölfusi. Íbúafundur!!!!

Almannavarnavika í Ölfusi. Íbúafundur!!!!

Ákveðið var að halda svokallaðar almannavarnavikur í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi. Nú er komið að okkur og er vikan 29. janúar - 02. febrúar tileinkuð þeirri vinnu. Miðvikudaginn 31. janúar kl. 20:00 verður boðað til íbúafundar í Versölum, Ráðhúsinu.  Dagskrá: Kjartan Þorkelsson, lögreglustj…
Lesa fréttina Almannavarnavika í Ölfusi. Íbúafundur!!!!
Opinn íbúafundur: Framtíðarsýn fyrir ferðaþjónustu á Suðurlandi, áfangastaðaáætlun DMP.

Opinn íbúafundur: Framtíðarsýn fyrir ferðaþjónustu á Suðurlandi, áfangastaðaáætlun DMP.

Innviðir, náttúra og samfélag í brennidepli á suðurlandi   Vinna við mótun framtíðarsýnar ferðaþjónustu á Suðurlandi er á góðu skriði. Samfélagsmál brenna á íbúum og hagaðilum á svæðinu sem vilja að við vinnuna sé hugað að málum sem snerta náttúru, samfélagið og ferðaþjónustu. Opnir fundir verða á…
Lesa fréttina Opinn íbúafundur: Framtíðarsýn fyrir ferðaþjónustu á Suðurlandi, áfangastaðaáætlun DMP.
Merki Sveitarfélagsins Ölfuss

Álagning fasteignagjalda 2018

Álagningu fasteignagjalda í Sveitarfélaginu Ölfusi fyrir árið 2018 er nú lokið.
Lesa fréttina Álagning fasteignagjalda 2018
Halldór Garðar Hermannsson er íþróttamaður ársins 2017

Halldór Garðar Hermannsson er íþróttamaður ársins 2017

Íþróttamaður Ölfuss árið 2017 er Halldór Garðar Hermannsson. Samkvæmt íþrótta- og æskulýðsnefnd var valið á íþróttamanni ársins mjög erfitt þar sem margir íþróttamenn úr Ölfusi sköruðu fram úr í sinni grein á síðasta ári. Það sem íþrótta- og æskulýðsnefnd hafði um Halldór Garðar að segja; Halldór …
Lesa fréttina Halldór Garðar Hermannsson er íþróttamaður ársins 2017
UPPFÆRT! Miðakerfi, nánari útskýring.

UPPFÆRT! Miðakerfi, nánari útskýring.

Við erum í óða önn að þróa miðakerfið að okkar allra þörfum. Við erum að sjálfsögðu að hvetja til flokkunar og okkar markmið er að gera þetta sem þægilegast og best fyrir alla. Því er mikilvægt að allir hjálpist að í þessari vinnu og séu jákvæðir og opnir gagnvart breytingum.  Hér fyrir neðan má sj…
Lesa fréttina UPPFÆRT! Miðakerfi, nánari útskýring.
Jón Yngvi á Bæjarbókasafni Ölfuss

Jón Yngvi á Bæjarbókasafni Ölfuss

Jón Yngvi Jóhannsson mun koma á Bæjarbókasafn Ölfuss miðvikudagskvöldið 17. janúar kl: 20.00. Jón Yngvi sem er bókmenntafræðingur að mennt og lektor á menntasviði Háskóla Íslands, munrýna í jólabækurnar og fara yfir það sem stendur upp úr því flóði. Jón Yngvi er ástríðufulluráhugakokkur og gaf t.d.…
Lesa fréttina Jón Yngvi á Bæjarbókasafni Ölfuss
Heilsufarsmæling í Þorlákshöfn.

Heilsufarsmæling í Þorlákshöfn.

SÍBS Líf og heilsa er forvarnarverkefni fyrir lífsstíl og heilbrigði þar sem SÍBS og Hjartaheill heimsækja hvert bæjarfélag og bjóða ókeypis heilsufarsmælingu og þátttöku um lífsstíl og heilsufar. Slík heilsufarsmæling verður í boði í Þorlákshöfn, 26. janúar frá 09:00 - 16:00. Mældur er blóðsykur…
Lesa fréttina Heilsufarsmæling í Þorlákshöfn.