Fréttir

Heimsókn í fiskvinnsluna Auðbjörgu

Fiskvinnsla opnuð gestum

Fiskvinnslufyrirtækið Auðbjörg og kaffihúsið Hendur í höfn, hafa tekið höndum saman um að taka á móti ferðamönnum í sumar
Lesa fréttina Fiskvinnsla opnuð gestum
Jónas Ingimundarson og Sigrún Hjálmtýsdóttir

Fjölmennir tónleikar í Þorlákskirkju

Jónas ætlar að koma með tónleika í gamla bæinn sinn, Þorlákshöfn í lok mars og efna til stórtónleika á Tónum við hafið

Lesa fréttina Fjölmennir tónleikar í Þorlákskirkju
leyndardomalogo-dagsten2014

Um 200 leyndardómsviðburðir á Leyndardómum Suðurlands

Kynningarátakið Leyndardómar Suðurlands hefst föstudaginn 28. mars nk. kl. 14:00
Lesa fréttina Um 200 leyndardómsviðburðir á Leyndardómum Suðurlands
Merki Ölfuss

Skipulagstillögur til auglýsingar

Sveitarfélagið Ölfus skipulagstillögur til auglýsingar

Lesa fréttina Skipulagstillögur til auglýsingar
Þorparinn

Leiksýningin Þorparinn

Þriðjudaginn 18. mars nk. sýnir 10. bekkur Grunnskólans í Þorlákshöfn leiksýninguna Þorparann.

Lesa fréttina Leiksýningin Þorparinn
Kynningarfundur I

Fjölmennur kynningarfundur í Básnum – mikill áhugi fyrir ljósleiðara í dreifbýli Ölfuss

Yfir hundrað manns mættu á fundinn, þar sem fulltrúar GR fóru ítarlega yfir verkefnið, kosti þess og framkvæmd.
Lesa fréttina Fjölmennur kynningarfundur í Básnum – mikill áhugi fyrir ljósleiðara í dreifbýli Ölfuss
Bergheimar-504x384

Opið hús í leikskólanum Bergheimum á föstudaginn 14. mars kl. 14:00

 tilefni af opnun viðbyggingar leikskólans Bergheima föstudaginn 14. mars verður opið hús kl.14.00 til kl.16.00 og allir velkomnir.
Lesa fréttina Opið hús í leikskólanum Bergheimum á föstudaginn 14. mars kl. 14:00
Reykjadalur

Auglýsing um styrki til landbótaverkefna

Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum  um styrki til uppgræðsluverkefna 2014.
Lesa fréttina Auglýsing um styrki til landbótaverkefna
Rósa Traustadóttir með sýningu í Þorlákshöfn

Vorlegt á bókasafninu í Þorlákshöfn

Fimmtudaginn 6. mars opnar Rósa Traustadóttir sýningu á vatnslitamyndum sínum í Gallerí undir stiganum
Lesa fréttina Vorlegt á bókasafninu í Þorlákshöfn
Merki Ölfuss

Kynningarfundir um ljósleiðara

Kynningarfundur um verkefnið í dreifbýlinu verður haldinn í Básnum, Efstalandi, mánudaginn 10. mars nk. kl. 20:00

Lesa fréttina Kynningarfundir um ljósleiðara