Fréttir

Hamingjan við hafið

Hamingjan við hafið

Hamingjan við hafið verður haldin í Þorlákshöfn í fyrsta sinn dagana 6.-11. ágúst. Hátíðin er byggð á góðum grunni Hafnardaga sem voru haldnir aðra helgina í ágúst um árabil en Hamingjan við hafið verður öllu stærri í sniðum með fjölbreyttri og spennandi dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
Lesa fréttina Hamingjan við hafið
Umsagnir vegna friðlýsingar Brennisteinsfjalla

Umsagnir vegna friðlýsingar Brennisteinsfjalla

Tillaga að friðlýsingu háhitasvæði Brennisteinsfjalla: 68 Brennisteinsfjöll í verndarflokki rammaáætlunar – frestur til athugasemda
Lesa fréttina Umsagnir vegna friðlýsingar Brennisteinsfjalla
Námskeið í veggjalist hefst á morgunn

Námskeið í veggjalist hefst á morgunn

Við minnum á að námskeið í veggjalist hefst á morgun, það eru örfá pláss laus og því enn hægt að skrá sig. Námskeiðið er fyrir þau sem voru að klára 8. bekk og eldri, fullorðna líka og eru þeir sérstaklega hvattir til að skrá sig.
Lesa fréttina Námskeið í veggjalist hefst á morgunn
Ökutæki án númera

Ökutæki án númera

Ökutæki á einkasvæði við Hafnarskeið 8b verða fjarlægð þann 31. júlí.
Lesa fréttina Ökutæki án númera
Vatnslaust á Hjallabraut - 25. júlí

Vatnslaust á Hjallabraut - 25. júlí

Vegna viðgerða á vatnsveitu verður vatnslaust á Hjallabraut
Lesa fréttina Vatnslaust á Hjallabraut - 25. júlí
Hávaði vegna framkvæmda

Hávaði vegna framkvæmda

Hugsanlegar truflanir geta átt sér stað vegna framkvæmda vestan Vesturbakka.
Lesa fréttina Hávaði vegna framkvæmda
Bilun í vatnsveitu

Bilun í vatnsveitu

Lokað verður fyrir vatnið á Hjallabraut, Oddabraut og frá Skálholtsbraut 1 - 9 og Egilsbraut 22, 24,26, 28 og 30, vegna bilunar í vatnsveitu. Um óákveðin tíma.
Lesa fréttina Bilun í vatnsveitu
Bókasafnið verður lokað í dag

Bókasafnið verður lokað í dag

Bókasafnið verður lokað í dag fimmtudaginn 18. júlí 2019
Lesa fréttina Bókasafnið verður lokað í dag
Skipulagslýsing fyrir Reykjabraut 2 til kynningar

Skipulagslýsing fyrir Reykjabraut 2 til kynningar

Stefnt er að því að breyta flokki notkunar úr verslun og þjónustu í íbúðasvæði. Húsið er á tveimur hæðum og hýsti áður pósthús. Gert er ráð fyrir að tvær tveggjahæða nýbyggingar rísi á lóðinni.
Lesa fréttina Skipulagslýsing fyrir Reykjabraut 2 til kynningar
Ný bæjarhátíð í Þorlákshöfn

Ný bæjarhátíð í Þorlákshöfn

Hátíðin, sem er að sjálfsögðu byggð á góðum og traustum grunni Hafnardaga, verður öllu stærri í sniðum en forveri hennar.
Lesa fréttina Ný bæjarhátíð í Þorlákshöfn