Laxabraut - þverun háspennustrengja 03.08.-05.08.2024
Stefnt er að því að þvera Laxabrautina á tveimur stöðum frá laugardegi til mánudags. Staðsetningar eru annars vegar ofan við First Water og hins vegar í beygjunni neðan við tengingu inn á Suðurstrandaveg (sjá mynd).
Hjáleið verður um og í gegnum Þorlákshöfn.
01.08.2024