Fréttir

blatunna

Bylgjupappann í Blátunnuna

Sunnlendingar hafa verið að taka bláu tunnunni vel, mikið magn pappírs hefur verið flokkað í tunnuna og eins eru gæði flokkunarinnar mikil.
Lesa fréttina Bylgjupappann í Blátunnuna

Styrkumsóknir í Lista- og menningarsjóð Ölfuss

Frestur til að sækja um styrki í Lista- og menningarsjóð Ölfuss rennur út mánudaginn 3. október.
Lesa fréttina Styrkumsóknir í Lista- og menningarsjóð Ölfuss
Sjöundu bekkingar fá lestrardagbækur

Lestrardagbók gefin 7. bekkingum á Suðurlandi

Nemendur í sjöunda bekk hafa fengið lestrardagbækur afhentar að gjöf frá útgefendum bókarinnar.
Lesa fréttina Lestrardagbók gefin 7. bekkingum á Suðurlandi
Safnahelgin undirbúin

SAFNAHELGI Á SUÐURLANDI

Safnahelgin verður haldin í fjórða skipti 4.-6. nóvember.

Söfn, setur, veitingastaðir, kaffihús, listamenn, handverksfólk, sýningarsvæði og allir sem hafa áhuga geta verið með.

Lesa fréttina SAFNAHELGI Á SUÐURLANDI
íþróttamiðstöð 2005

Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Íþrótta – og æskulýðsnefnd Sveitarfélagsins Ölfuss auglýsir  styrki úr Afreks – og styrktarsjóði  Sveitarfélagsins Ölfuss.

Lesa fréttina Afreks – og styrktarsjóður Sveitarfélagsins Ölfuss

Kvennadyngja í Ölfusi

Unnið er að því við bakka Ölfusár að reisa svokallaða kvennadyngju.
Lesa fréttina Kvennadyngja í Ölfusi
Ungbarnamorgun á bókasafninu

Velsóttur ungbarnamorgun

Vel var mætt á ungbarnamorgun bókasafnsins í síðustu viku. Ungbarnamorgnarnir verða á hverjum þriðjudegi kl. 10-12.

Lesa fréttina Velsóttur ungbarnamorgun
korfubolti

Körfuknattleiksdeild Þórs gefur bolta

Um liðna helgi heimsóttu leikmenn meistarflokks Þórs alla krakka fædda árin 2005 - 2007 í Þorlákshöfn. Gáfu þeir krökkunum körfubolta og kynntu um leið námskeið í míkróbolta sem hefst 29. sept n.k. Brosmild andlit mættu strákunum og voru allir ánægðir með gjöfina. 

Lesa fréttina Körfuknattleiksdeild Þórs gefur bolta
P3100017

Velferðarþjónusta Árnesþings

Uppsveitir Árnessýslu, Flóahreppur, Hveragerði og Ölfus hafa sameinast um að reka sameiginlega félagsþjónustu sem ber nafnið Velferðarþjónusta Árnesþings.    Velferðarþjónustan  verður með þrjár starfsstöðvar og einn sameiginlegan félagsmálastjóra og eina velferðarnefnd sem fer með málefni félagsþjónustu og barnaverndar. 
Lesa fréttina Velferðarþjónusta Árnesþings

Útivistarreglur barna

Vakin er athygli á breyttum útivistartíma fyrir börn nú þegar dimma fer á kvöldin.

Lesa fréttina Útivistarreglur barna