Fréttir

Svar bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss við opnu bréfi Kristínar Magnúsdóttur sem birtist á vefmi…

Svar bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss við opnu bréfi Kristínar Magnúsdóttur sem birtist á vefmiðlinum Hafnarfréttum 24. febrúar 2017

Svar bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss við opnu bréfi Kristínar Magnúsdóttur sem birtist á vefmiðlinum Hafnarfréttum 24. febrúar 2017
Lesa fréttina Svar bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Ölfuss við opnu bréfi Kristínar Magnúsdóttur sem birtist á vefmiðlinum Hafnarfréttum 24. febrúar 2017
Ásgerður lætur af störfum eftir 28 ára starf hjá sveitarfélaginu

Ásgerður lætur af störfum eftir 28 ára starf hjá sveitarfélaginu

G. Ásgerður Eiríksdóttir, leikskólastjóri hefur starfað á leikskólanum Bergheimum í rúm 28 ár. Síðasti starfsdagur hennar er í dag, 28. febrúar. Sveitarfélagið þakkar Ásgerði fyrir vel unnin störf og óskar henni velfarnaðar á nýjum vettvangi. Dagný Erlendsdóttir mun taka við stöðu leikskólastjóra á morgun, 1. mars en hún hefur gegnt stöðu aðstoðarleikskólastjóra síðastliðin 18 ár.
Lesa fréttina Ásgerður lætur af störfum eftir 28 ára starf hjá sveitarfélaginu
Ölfus

Straumlaust verður í dag frá Kl. 13.00 til 17.00, í Ölfusi frá Völlum að Öxnalæk og Núpi, niður Ölfus að Hrauni.

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Suðurlands í síma 528 9890
Lesa fréttina Straumlaust verður í dag frá Kl. 13.00 til 17.00, í Ölfusi frá Völlum að Öxnalæk og Núpi, niður Ölfus að Hrauni.
Kamburinn

Uppgræðslusjóður Ölfuss - auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2017

Uppgræðslusjóður Ölfuss auglýsir eftir umsóknum um styrki til uppgræðsluverkefna 2017.
Lesa fréttina Uppgræðslusjóður Ölfuss - auglýsing um styrki til landbótaverkefna 2017
Merki Listrými

Listnámskeið í Listasafni Árnesinga

LISTRÝMI er yfirheiti fjölbreyttra myndlistarnámskeiða sem nú eru haldin í Listasafni Árnesinga Hveragerði í umsjón Guðrúnar Tryggvadóttur myndlistarmanns sem hefur langa reynslu af námskeiðahaldi.
Lesa fréttina Listnámskeið í Listasafni Árnesinga
Hvaða sveitarfélag er best í lestri?

Allir Lesa - Heiður sveitarfélagsins í húfi!

Landsleikurinn ALLIR LESA er nú í fullum gangi og hafa þátttakendur lesið í samtals 850 daga á þeim 14 dögum sem liðnir eru af keppninni. Sveitarfélögin keppast við að hvetja bæjarbúa áfram og víða keppa sjálfir bæjarstjórarnir til sigurs, enda heiður sveitarfélagsins í húfi! Á síðasta ári sigruðu íbúar Ölfuss leikinn og því mikið í húfi!
Lesa fréttina Allir Lesa - Heiður sveitarfélagsins í húfi!