Blaðamennska í Ölfusi, Skuggabandið og sýningar um Safnahelgi
Líkt og annarsstaðar á Suðurlandi verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Ölfusinu næstu helgi.
Líkt og annarsstaðar á Suðurlandi verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í Ölfusinu næstu helgi.
Helgina 1.-4. nóvember verður í fimmta skiptið efnt til Safnahelgar um allt Suðurland. Þetta er einhver stærsti menningarviðburður ársins á svæðinu enda taka tæplega 90 aðilar þátt og bjóða upp á margvíslega viðburði.
Einstakt myntsafn Helga Ívarssonar í Hólum verður til sýnis í Húsinu á Eyrarbakka á Safnahelgi á Suðurlandi dagana 2.-4 nóvember næstkomandi. Bakkadúettinn Unnur og Jón Tryggvi spila í Sjóminjasafni á laugardagskvöldið og gleymdar konur í ísleskri tónlistarsögu verða dregnar fram í dagsljósið í flutningi Sigurlaugar Arnardóttur og Þóru Bjarkar Þórðardóttur í Húsinu á sunnudaginn
Varðskipið Þór er væntanlegt til Þorlákshafnar á morgunn, laugardaginn 27. október og er áætlað að skipið verði þar opið til sýnis frá kl. 13 - 16:00
Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Leikfélag Ölfuss gaman- og fjölskylduleikritið Rummungur Ræningi.
Síðastliðinn föstududag hélt hljómsveitin Hafnarkrakkarnir tónleika í Ráðhúskaffi.
Frumasýningardagurinn stóri nálgast óðum, en vegna óviðráðanlegra orsaka þarf að fresta frumsýningunni á leikverkinu Rummungur ræningi, til 21. október.
Þann 10. október 2012 var undirritaður verksamningur við Vörðufell ehf um viðbyggingu við leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn, tæplega 500 m2 viðbygging. Viðbyggingin hýsir tvær deildir, eldhús og aðstöðu fyrir starfsfólk auk annarra fylgirýma.